23. Nóvember 2016

Gunnar Eyjólfsson er látinn


Gunnar þreytti frumraun sína árið 1945, í sýningu Leikfélags Reykjavíkur á Kaupmanni í Feneyjum. Hann stundaði nám við Royal Academy of Dramatic Art í Lundúnum 1945-47 og lék um skeið í Stratford og London. Gunnar var fastráðinn leikari við Þjóðleikhúsið frá árinu 1961 og lék þar fjölda burðarhlutverka, meðal annars titilhlutverkin í Pétri Gaut, Hamlet ...

Gjafakort


Ávísun á einstakt kvöld sem aldrei gleymist

Kortið er í fallegum umbúðum, gildir á sýningu að eigin vali og rennur aldrei út.

Einnig er hægt að panta ljúffengar snittur eða tapasrétti til að njóta fyrir sýningu.

Blaðið


Blaðið fyrir árið 2016-2017

Kynntu þér dagskrána á nýju leikári í glóðvolgu Borgarleikhúsblaðinu.

Blaðið er stútfullt af áhugaverðum upplýsingum um sýningarnar, leikarana og starfið í kringum leikhúsið.

Gæddu þér á gómsætum veitingum fyrir sýningu eða í hléi