27. ágúst 2015

Opið hús laugardaginn 29.ágúst


Verið öll velkomin á Opið hús í Borgarleikhúsinu laugardaginn 29. ágúst á milli kl 13-16.  Við bjóðum upp á skemmtilegar uppákomur og léttar veitingar fyrir alla fjölskylduna. Áskriftarkort verða á sérstöku tilboði á Opnu húsi.
 


Gjafakort


Ávísun á einstakt kvöld sem aldrei gleymist

Kortið er í fallegum umbúðum, gildir á sýningu að eigin vali og rennur aldrei út.

Einnig er hægt að panta ljúffengar snittur eða tapasrétti til að njóta fyrir sýningu.

Blaðið


Blaðið fyrir árið 2015-2016

Kynntu þér dagskrána á nýju leikári í glóðvolgu Borgarleikhúsblaðinu.

Blaðið er stútfullt af áhugaverðum upplýsingum um sýningarnar, leikarana og starfið í kringum leikhúsið.

Gæddu þér á gómsætum veitingum fyrir sýningu eða í hléi