23. Apríl 2016

4 umferð á morgun sunnudag


Nú fer að styttast í að börnin 22 sem munu leika í Bláa hnettinum verði valin. Eftir að hafa hitt tæplega 100 börn í dag er búið að minnka hópinn og verður fjórða og síðasta prufan á morgun sunnudag 24. apríl.

Gjafakort


Ávísun á einstakt kvöld sem aldrei gleymist

Kortið er í fallegum umbúðum, gildir á sýningu að eigin vali og rennur aldrei út.

Einnig er hægt að panta ljúffengar snittur eða tapasrétti til að njóta fyrir sýningu.

Blaðið


Blaðið fyrir árið 2015-2016

Kynntu þér dagskrána á nýju leikári í glóðvolgu Borgarleikhúsblaðinu.

Blaðið er stútfullt af áhugaverðum upplýsingum um sýningarnar, leikarana og starfið í kringum leikhúsið.

Gæddu þér á gómsætum veitingum fyrir sýningu eða í hléi