Mary Poppins


Leiksýning á nýjum skala – vinsælasta sýning ársins

Súperkallifragilisti-kexpíallídósum!

Hér er ekkert venjulegt leikverk á ferðinni; sagan er leiftrandi og sjónarspilinu eru engin takmörk sett. Mary Poppins lífgar upp á heimilislífið í Kirsutrjárunni, breytir grárri Lundúnaborg í litríkt ævintýri þar sem sótarar dansa upp um veggi og loft. Tónlistina þekkja allir, dansatriðin eru stórkostleg og áhorfendur standa á öndinni.

Kvikmyndin um Mary Poppins fékk fimm Óskarsverðlaun og er löngu orðin sígild. Söngleikurinn hefur farið sigurför um heiminn frá frumsýningu 2004, rakað að sér verðlaunum og heillað leikhúsgesti á öllum aldri.

Sýningin er sú viðamesta og flóknasta sem Borgarleikhúsið hefur nokkru sinni ráðist í. Alls eru 50 manns á sviðinu og mikill fjöldi á bak við tjöldin. Mary Poppins hlaut einróma lof jafnt áhorfenda sem gagnrýnenda á síðasta leikári og var tilnefnd til átta Grímuverðlauna, m.a. sem sýning ársins.

five-stars.png
„Bravó!“
MLÞ, Ftíminn

four-stars.png1/2
„... gríðarlega flott „show“ ... fágætlega vel unnin sýning“
JVJ, DV

„Það flottasta sem ég hef séð á íslensku leiksviði“
PÓH, Djöflaeyjan RUV

„Alger þrusa... ég man varla eftir annarri eins veislu“
SGV, Mbl

„Ævintýraleg uppfærsla og stórfengleg upplifun“
EB, Fbl

GRÍMAN 2013
tilnefningar
sýning ársins leikstjóri ársins leikkona í aðalhlutverki leikmynd ársins búningar ársins lýsing ársins hljóðmynd ársins söngvari ársins

Aðstandendur

Byggt á
sögum P.L. Travers og kvikmynd frá Walt Disney
Handrit
Julian Fellowes
Ný lög og textar
George Stiles, Anthony Drewe
Leikstjórn
Bergur Þór Ingólfsson
Meðframleiðandi
Cameron Mackintosh
Upphaflega sett upp af
Cameron Mackintosh, Thomas Schumacher
Íslenskun á lausu máli og bundnu
Gísli Rúnar Jónsson
Leikmynd
Petr Hloušek
Aðstoðarleikstjóri
Hlynur Páll Pálsson
Búningar
María Ólafsdóttir
Lýsing
Þórður Orri Pétursson
Hljóð
Thorbjoern Knudsen
Tónlistarstjórn
Agnar Már Magnússon
Tónlist og texti
Richard M. Sherman, Robert B. Sherman
Leikgervi
Árdís Bjarnþórsdóttir
Danshöfundur
Lee Proud

Leikarar

Jóhanna Vigdís ArnardóttirGuðjón Davíð Karlsson
Halldór GylfasonEsther Thalía Casey
Sigrún Edda BjörnsdóttirSigurður Þór Óskarsson
Hallgrímur ÓlafssonHanna María Karlsdóttir
Jóhann SigurðarsonÁlfrún Örnólfsdóttir
Þórir SæmundssonMargrét Eir Hjartardóttir
Theodór JúlíussonSigríður Eyrún Friðriksdóttir
Orri Huginn ÁgústssonMargrét Eir Hjartardóttir
Áslaug LárusdóttirRán Ragnarsdóttir
Grettir ValssonPatrekur Thor Herbertsson

Söngur, dans og leikur

Arna Sif GunnarsdóttirArnar Orri Arnarsson
Elísabet SkagfjörðGuðmundur Elías Knudsen
Hafsteinn Esekiel HafsteinssonJón Svavar Jósefsson
Júlí Heiðar HalldórssonKristveig Lárusdóttir
Leifur EiríkssonSoffía Karlsdóttir
Sybille KöllÞórey Birgisdóttir

Dansarar

Aðalheiður HalldórsdóttirÁsgeir Helgi Magnússon
Cameron CorbettEllen Margrét Bæhrenz
Hannes EgilssonHjördís Lilja Örnólfsdóttir
Lovísa Ósk GunnarsdóttirSteve Lorenz
Unnur Elísabet Gunnarsdóttir

Hljómsveit

Agnar Már MagnússonAnna Sigurbjörnsdóttir
Birgir BragasonBirkir Freyr Matthíasson
Einar JónssonEinar Valur Scheving
Emil FriðfinnssonEydís Franzdóttir
Kjartan GuðnasonSigurður Flosason
Sigurður HalldórssonSnorri Sigurðarson
Vignir Þór Stefánsson
Mary Poppins

"All-þokkalega pottþétt! …Ævintýraleg uppfærsla og stórfengleg upplifun þar sem öllum töfrum leikhússins er beitt." Elísabet Brekkan, Fréttablaðið

Lengd
2 klst og 40 mínútur. EItt hlé.

Sýningar hefjast
September 2013

Svið
Stóra svið

Tegund
Söngleikur

Verð
5.950