Mary Poppins

10. september -

8. ágúst

Lengd

2 klst og 40 mínútur. Eitt hlé

Frumsýning

September 2013

Svið

Stóra svið

Tegund

Söngleikur

Verð

5.950

Hér er ekkert venjulegt leikverk á ferðinni; sagan er leiftrandi og sjónarspilinu eru engin takmörk sett. Mary Poppins lífgar upp á heimilislífið í Kirsutrjárunni, breytir grárri Lundúnaborg í litríkt ævintýri þar sem sótarar dansa upp um veggi og loft. Tónlistina þekkja allir, dansatriðin eru stórkostleg og áhorfendur standa á öndinni.

Ein sýning ekki nóg? Kíktu á áksriftarkort

mary-poppins