20. Janúar 2018

Sýningin á Himnaríki og helvíti fellur niður sunnudaginn 21. janúar


Leiksýningin Himnaríki og helvíti fellur niður í kvöld, sunnudagskvöldið 21.janúar, vegna veikinda. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að hafa í för með sér.

Miðasalan mun hafa samband við þá sem eiga miða á sýninguna. Þeir sem vilja frekari upplýsingar eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við miðasölu Borgarleikhússins í síma 568 8000.

Gjafakort


Ávísun á einstakt kvöld sem aldrei gleymist

Kortið er í fallegum umbúðum, gildir á sýningu að eigin vali og rennur aldrei út.

Einnig er hægt að panta ljúffengar snittur eða tapasrétti til að njóta fyrir sýningu.

Blaðið


Blaðið fyrir árið 2017-2018

Kynntu þér dagskrána á nýju leikári í glóðvolgu Borgarleikhúsblaðinu.

Blaðið er stútfullt af áhugaverðum upplýsingum um sýningarnar, leikarana og starfið í kringum leikhúsið.

Gæddu þér á gómsætum veitingum fyrir sýningu eða í hléi