Kaupa gjafakort

Gjafakort í Borgarleikhúsið er ávísun á einstaka kvöldstund sem aldrei gleymist. Kortið er í fallegum umbúðum, gildir á sýningu að eigin vali og rennur aldrei út. Einnig er hægt að panta ljúffengar snittureða tapasrétti til að njóta í fyrir sýningu eða í hléi. Kynntu þér sérsökt tilboð hér að neðan eða smelltu á Kaupa gjafakort til að versla almennt gjafakort á sýningar Borgarleikhússins.Jólatilboð 2017

Hægt er að fá upplýsingar um tilboðin  og kaupa með því að hafa samband við miðasölu Borgarleikhússins í síma 568 8000 eða á midasala@borgarleikhus.is. 


Sælkeratilboð

Gjafakort fyrir tvo ásamt tapas/snittu- eða ostabakka fyrir tvo.
Verð: 13.700 kr. 

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Rocky Horror

Gjafakort fyrir tvo í besta partý sem þú munt nokkurn tímann upplifa.
Verð: 15.500 kr.

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Blái hnötturinn

Gjafakort fyrir tvo á þessa vinsælu fjölskyldusýningu og geisladiskur með tónlistinni.
Verð: 9.900 kr.

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Himnaríki og helvíti

Gjafakort fyrir tvo ásamt kaffi og söru í hléi.
Verð: 9.900 kr.

kort_jolaherferð