Þriðjudagur 7. Ágúst 2018

Nýtt íslenskt leikrit eftir Jón Magnús


Leikritið Tvískinnungur, nýtt íslenskt verk Jón Magnús Arnarsson, verður frumsýnt á Litla sviði Borgarleikhússins föstudaginn 19. október. Jón Magnús er ungt íslenskt leikskáld og er þetta fyrsta leikritið eftir hann sem er sett af stað.

Leikritið segir frá tveimur leikurum sem takast á við tvísaga fortíð sem eru leikin af þeim Haraldi Ara Stefánssyni og Þuríði Blævi Jóhannsdóttur. Karakternir í verkinu notað hálf-rímaðan texta til þess að særa og tæla, heilla, meiða, strjúka, svíkja, rífa upp og rífa niður - í  leit að raunverulegum leikslokum.

Leikstjóri verksins er Ólafur Egill Egilsson, Sigríður Sunna Reynisdóttir sér um leikmynd og búningar, Þórður Orri Pétursson um lýsin, Hermigervill sér um tónlist, Margrét Benediktsdóttir sér um leikgeri og Garðar Borgþórsson sér um hljóð.