Borgarleikhúsið

  • Gosi

Afslappaður Gosi

23 mar. 2021

Blár apríl er handan við hornið þar sem markmiðið er að auka vitund og þekkingu á einhverfu.


Borgarleikhúsið tekur þátt í því með sýningu á Gosa sem kallast Afslappaður Gosi en þá eru ljós í salnum meðan á sýningu stendur, öll tónlist er lægri en vanalega og heimilt er að fara inn og út úr salnum meðan sýningin er í gangi.

Afslappaður Gosi verður 11. apríl kl. 13:00