Borgarleikhúsið

  • Bara smástund

Aukasýning á Bara smástund!

7 mar. 2023

Bara smástund! er sprenghlægilegur gamanleikur og vegna mikilla vinsælda hefur verið ákveðið að bæta við sýningu! Auka sýningin er fimmtudaginn 20. apríl en einnig eru örfáir miðar lausir á sýninguna 12. mars.  

Í aðalhlutverki er Þorsteinn Bachmann en með önnur hlutverk fara Sólveig Guðmundsdóttir, Sólveig Arnarsdóttir, Sigurður Þór Óskarsson, Bergur Þór Ingólfsson, Jörundur Ragnarsson og Vilhelm Neto.