Bein útsending frá Samtali á Klaustri

3 des. 2018

Leikhópur Borgarleikhússins mun leiklesa valda hluta úr samtali þingmanna sem var tekið upp á veitingastaðnum Klaustrinu fyrir stuttu og hefur innihald þess vakið gríðarlega athygli. Hægt er að horfa á það hér að neðan.

Viðburðurinn byrjar kl. 20:30. Hann er unninn í samstarfi við Stundina en byggir einnig á heimildum frá Kvennablaðinu og DV.

Hlutverkaskipan er eftirfarandi:
Gunnar Bragi – Unnur Ösp Stefánsdóttir
Sigmundur Davíð – Sigrún Edda Björnsdóttir
Bergþór – Þórunn Arna Kristjànsdóttir
Ólafur – Edda Björg Eyjólfsdóttir
Karl Gauti – Þuríður Blær Jóhannsdóttir
Anna Kolbrún – Hilmar Guðjónsson

Samtal á Klaustri