Fimmta stiklan úr Ríkharði III - Margrét, ekkja Hinriks VI

28 des. 2018

Hér má sjá fimmtu stikluna úr hátíðarsýningu Borgarleikhússins, Ríkharði III, sem verður frumsýnd á Stóra sviðinu á morgun, 29. desember. 

Í stiklunni má sjá Margréti, ekkju Hinriks VI sem er leikin af Kristbjörgu Keld. Stiklan með Ríkharði sjálfum birtist á morgun kl. 9.

Margrét, ekkja Hinriks VI