Fjórða stiklan úr Ríkarði III - Hertogafrúin af Jórvík

27 des. 2018

Hér má sjá fjórðu stikluna úr hátíðarsýningu Borgarleikhússins, Ríkharði III, sem verður frumsýnd á Stóra sviðinu 29. desember. 

Í stiklunni má sjá Hertogafrúina af Jórvík sem er leikin af Sigrúnu Eddu Björnsdóttur. Stiklur með síðustu konunni í lífi Ríkharðs III mun birtast síðar.

Hertogafrúin af Jórvík