Borgarleikhúsið

Gríman, íslensku sviðslistaverðlaunin 2020

4 jún. 2020

Tilnefningar til Grímverðlaunanna voru kynntar í gær, 3. júní. Að þessu sinni hlaut Borgarleikhúsið 14 Grímutilnefningar. Við erum stolt af okkar fólki og óskum jafnframt öllum tilnefndum innilega til hamingju!

Grímuverðlaunin verða afhent í átjánda sinn og í þetta skiptið haldin hátíðlega með breyttu sniði í Borgarleikhúsinu þann 15. júní nk.

Tilnefningarnar Borgarleikhússins í ár eru:

Barnasýning ársins 2020
Gosi, ævintýri spýtustráks
eftir Ágústu Skúladóttur, Karl Ágúst Úlfsson og leikhópinn eftir sögu Carlo Collodi
Sviðsetning – Borgarleikhúsið

Leikrit ársins 2020
Helgi Þór rofnar
eftir Tyrfing Tyrfingsson
Sviðsetning – Borgarleikhúsið

Leikstjóri ársins 2020
Kristín Jóhannesdóttir
Eitur
Sviðsetning - Borgarleikhúsið

Leikari ársins 2020 í aðalhlutverki
Hilmar Guðjónsson
Helgi Þór rofnar
Sviðsetning - Borgarleikhúsið

Leikari ársins 2020 í aðalhlutverki
Hilmir Snær Guðnason
Eitur
Sviðsetning - Borgarleikhúsið

Leikari ársins 2020 í aukahlutverki
Hilmir Snær Guðnason
Vanja frændi
Sviðsetning - Borgarleikhúsið

Leikari ársins 2020 í aukahlutverki
Hjörtur Jóhann Jónsson
Helgi Þór rofnar
Sviðsetning - Borgarleikhúsið

Leikkona ársins 2020 í aðalhlutverki
Nína Dögg Filippusdóttir
Eitur
Sviðsetning - Borgarleikhúsið

Leikkona ársins 2020 í aðalhlutverki
Þuríður Blær Jóhannsdóttir
Helgi Þór rofnar
Sviðsetning – Borgarleikhúsið

Leikkona ársins 2020 í aukahlutverki
Katrín Halldóra Sigurðardóttir
Vanja frændi
Sviðsetning - Borgarleikhúsið

Leikmynd ársins 2020
Gretar Reynisson leikmynd og Elmar Þórarinsson myndband
Helgi Þór rofnar
Sviðsetning – Borgarleikhúsið

Lýsing ársins 2020
Björn Bergsteinn Guðmundsson
Vanja frændi
Sviðsetning - Borgarleikhúsið

Leikrit ársins 2019

Kartöflur
Eftir Arnar Geir Gústafsson, Birni Jón Sigurðsson, Halldór Eldjárn,
Hallveigu Kristínu Eiríksdóttur og Ýri Jóhannsdóttur
Sviðsetning – CGFC í samstarfi við Borgarleikhúsið

Leikkona ársins 2020 í aukahlutverki
Kristbjörg Kjeld
Er ég mamma mín?
Sviðsetning - Kvenfélagið Garpur í samstarfi við Borgarleikhúsið