Borgarleikhúsið

Kynningarritið er komið út!

Krafmikið og spennandi leikár!

26 ágú. 2022

Kynningarrit Borgarleikhússins er komið út! Í blaðinu er að finna umfjöllun um allar sýningar komandi leikárs.


Fjöldi nýrra verka verður frumsýndur og má þar nefna Bara smástund, Mátulega og Macbeth. Verðlaunasýningar fyrra leikárs, Emil og 9 líf, halda áfram auk fjölda annarra sýninga. Framundan er fjölbreytt, kraftmikið og spennandi leikár.

Hægt er að nálgast rafræna útgáfu af blaðinu hér; Borgarleikhúsið 2022-2023 by Borgarleikhúsið - Issuu