Borgarleikhúsið

Leikskáld Borgarleikhússins

5 feb. 2021

Stjórn Leikritunarsjóðs Leikfélags Reykjavíkur hefur í ljósi aðstæðna ákveðið að framlengja starfstíma þeirra leikskálda sem nú þegar eru starfandi í húsinu. 


Þau Eva Rún Snorradóttir og Matthías Tryggvi Haraldsson munu því starfa í Borgarleikhúsinu til áramóta 2021. Auglýst verður eftir nýjum skáldum nú í haust.