Ragnar Ísleifur hefur formlega störf.
Ragnar Ísleifur Bragason tók við lyklum að skrifstofu sinni í Borgarleikhúsinu á dögunum. Þar með hóf Ragnar formlega störf sem leikskáld Leikritunarsjóðs Leikfélags Reykjavíkur fyrir tímabilið 2024-2025.
Við hlökkum til að fylgjast með sköpunarferlinu hjá Ragnari og sjá ný verk taka á sig mynd innan veggja leikhússins.