Borgarleikhúsið

Samlestur á verkinu Þétting hryggðar

15 apr. 2021

Í dag settist leikhópurinn úr verkinu Þétting hryggðar eftir Dóra DNA niður og las verkið eftir langa covid pásu.


Stefnt er á frumsýningu á verkinu í september. Una Þorleifsdóttir leikstýrir og leikarar eru Vala Kristín Eiríksdóttir, Jörundur Ragnarsson, Rakel Ýr Stefánsdóttir og Sveinn Ólafur Gunnarsson. Eva Signý Berger sér um leikmynd og búninga, Garðar Borgþórsson hljóð og Kjartan Þórisson sér um lýsingu.

Þetta verður eitt stórt hláturskast!