Borgó í beinni - streymi frá viðburðum

28 mar. 2020

Næst á dagskrá hjá Borgó í beinni er lestur á sögunni Greppikló með Kötlu Margréti Þorgeirsdóttur í gervi refsins úr Gosa. Streymið hefst kl. 12 í dag, laugardag.

Öllum þessum viðburðum verður streymt á Youtube rás Borgarleikhússins, visir.is og Stöð 2 Vísir.

DAGSKRÁ NÆSTU DAGA:

LAUGARDAGUR - 4. APRÍL

Kl. 12 - Greppikló með Kötlu Margréti
Katla Margrét Þorgeirsdóttir bregður sér í hlutverk refsins úr Gosa og les söguna um Greppikló.

SUNNUDAGUR - 5. APRÍL
Kl. 20 - Jesú Litli upptaka af sýningu
Sýnd verður upptaka frá verðlaunasýningunni Jesús Litli sem frumsýnd var á Litla sviði Borgarleikhússins 20. nóvember 2009 en sýningin hlaut einróma lof áhorfenda og gagnrýnenda og var sett á svið fimm leikár á röð.  Einnig verður streymt frá spjalli við Halldóru Geirharðsdóttur, Kristjönu Stefánsdóttur og Berg Þór Ingólfsson leikurum sýningarinnar.

Öllum þessum viðburðum verður streymt beint á Youtube rás Borgarleikhússins og á visir.is. Hægt verður að finna allar upplýsingar á samfélagsmiðlum leikhússins.

Athugið að tímasetningar viðburða geta breyst.

Streymi frá fyrri viðburðum

- Tónleikar með Bubba Morthens föstudaginn 3. apríl - hér 

- Leiklestur á Hystory - smelltu hér til að horfa
- Þórunn Arna syngur lög úr MammaMia - smelltu hér til að horfa
- Listamannaspjall, Valur Freyr Einarsson - smelltu hér til að horfa
- Sýningin Ríkharður III (aðeins aðgengilegt í takmarkaðan tíma) - smelltu hér til að horfa
- Leikarinn Halldór Gylfason les Stígvélaða köttinn - smelltu hér til að horfa
- Leikarar spila D&D - smelltu hér til að horfa
- Tónleikar með Bubba Morthens föstudaginn 27. mars - smelltu hér til að horfa
- Leiklestur á Hotel Volkswagen - smelltu hér til að horfa
- Lestur Vals Freys á skemmtisögu úr Tídægra - smelltu hér til að horfa
- Listamannaspjall með Sólbjörtu og Valgerði - smelltu hér til að horfa 
- Herbergi til leigu - Eitt gramm af gamansemi - smelltu hér til að horfa. 
- Mary Poppins - Bakvið tjöldin - hér 
- Gosi les Gosa - hér
- Tónleikar með Bubba Morthens föstudaginn 20. mars - hér
- Leiklestur á Bláskjá - hér
- Lestur Maríönnu Clöru á skemmtisögu úr Tídægru - hér.
- Spjall Ólafs Egils Egilssonar og Brynhildar Guðjónsdóttur um sýningarnar um Bubba og Elly - hér.