Borgarleikhúsið

Borgó í beinni - streymi frá viðburðum

28 mar. 2020

Streymi Borgarleikhússins lauk formlega með lokatónleikum föstudaginn 15. maí með söngdagskrá úr verkinu Ellý. Takk fyrir samfylgdina og gleðilegt sumar. Lokatónleikar - Lög úr Ellý

Streymi frá öllum viðburðum :

- Lokatónleikar, söngdagskrá úr Ellý - smelltu hér til að horfa
- D&D lokauppgjör - smelltu hér til að horfa
- Leiklestur á Tengdó - smelltu hér til að horfa
- Tónlist Jóns Múla Árnasonar - smelltu hér til að horfa
- Listamannaspjall, Hilmir Snær og Unnur Ösp - hér
- Þórunn Arna les Emil í Kattholti - hér
- Bak við tjöldin: Rocky Horror - smelltu hér til að horfa
- Hjörtur Jóhann les söguna um Hans Hugprúða - hér
- Bergur Þór og Garðar Borgþórsson taka lagið - smelltu hér til að horfa
- Leiklestur á Helgi Þór Rofnar - smelltu hér til að horfa
- Söngleikjalögin úr leikhúsinu - smelltu hér til að horfa
- Listamannaspjall - Eva Rún Snorradóttir og Salka Guðmundsdóttir - hér
- Leiklestur á Hlæðu, Magdalena hlæðu - smelltu hér til að horfa
- Bak við tjöldin: Blái Hnötturinn - smelltu hér til að horfa
- Esther Talía les söguna um Rauðhettu og Úlfinn - hér
- Síðustu Kórónatónleikar Bubba Morthens, 1. maí - hér
- Leiklestur á Belgíska Kongó - smelltu hér til að horfa
- Barnalögin úr leikhúsinu - smelltu hér til að horfa
- Listamannaspjall, Lee Proud og Bergur Þór - smelltu hér til að horfa
- Leiklestur á Nei því miður frú - smelltu hér til að horfa
- Bak við tjöldin: Billy Elliot - smelltu hér til að horfa
- Arnar Dan les söguna Þar sem óhemjurnar eru - hér
- Rakel Björk & Garðar Borgþórssson taka Bubba lög - smelltu hér til að horfa
- Leiklestur á Tvískinnungi - smelltu hér til að horfa
- Lögin úr leikhúsinu - smelltu hér til að horfa
- Listamannaspjall, Ólafur Darri og Vala Kristín - smelltu hér til að horfa
- Leiklestur á Krakkar skrifa - smelltu hér til að horfa
- Sýningin Mávurinn - smelltu hér til að horfa
- Leikarar spila D&D taka 2 - smelltu hér til að horfa
- Sigurður Þór les söguna um Pétur Pan - hér
- Tónleikar með Bubba Morthens föstudaginn 17. apríl -  smelltu hér til að horfa
- Leiklestur á And Björk of course... - smelltu hér til að horfa
- Bergur Ebbi les úr bók sinni Skjáskot (lestur fer fram á ensku) - hér
- Listamannaspjall, Benedikt Erlingsson - smelltu hér til að horfa
- Sýningin Jesús Litli - smelltu hér til að horfa
- Katla Margrét les söguna af Kreppikló - hér
- Tónleikar með Bubba Morthens föstudaginn 3. apríl - hér 
- Leiklestur á Hystory - smelltu hér til að horfa
- Þórunn Arna syngur lög úr MammaMia - smelltu hér til að horfa
- Listamannaspjall, Valur Freyr Einarsson - smelltu hér til að horfa
- Sýningin Ríkharður III (aðeins aðgengilegt í takmarkaðan tíma) - smelltu hér til að horfa
- Leikarinn Halldór Gylfason les Stígvélaða köttinn - smelltu hér til að horfa
- Leikarar spila D&D - smelltu hér til að horfa
- Tónleikar með Bubba Morthens föstudaginn 27. mars - smelltu hér til að horfa
- Leiklestur á Hotel Volkswagen - smelltu hér til að horfa
- Lestur Vals Freys á skemmtisögu úr Tídægra - smelltu hér til að horfa
- Listamannaspjall með Sólbjörtu og Valgerði - smelltu hér til að horfa 
- Herbergi til leigu - Eitt gramm af gamansemi - smelltu hér til að horfa. 
- Bak við tjöldin: Mary Poppins - hér 
- Gosi les Gosa - hér
- Tónleikar með Bubba Morthens föstudaginn 20. mars - hér
- Leiklestur á Bláskjá - hér
- Lestur Maríönnu Clöru á skemmtisögu úr Tídægru - hér.
- Spjall Ólafs Egils Egilssonar og Brynhildar Guðjónsdóttur um sýningarnar um Bubba og Elly - hér.