Borgarleikhúsið

Hennar rödd

  • Nýja sviðið
  • 5 klst, Hádegishlé og kaffihlé
  • Sýningum lokið
  • Sýningum á Hennar rödd er lokið. Við þökkum fyrir góðar viðtökur.
  • Kaupa miða Panta mat

Hennar rödd

Ráðstefna um konur af erlendum uppruna í listum

ENGLISH BELOW

Konur af erlendum uppruna er sívaxandi hópur í íslensku samfélagi, sem upplifir jaðarsetningu vegna margþættrar mismununar. Þær skipa stóran en ósýnilegan sess í samfélaginu og mæta hindrunum við að nálgast tækifæri innan íslenskrar listasenu. Hennar rödd býður þér að taka þátt í umræðum um stöðu kvenna af erlendum uppruna í listum og fagna framlagi þeirra til samfélagsins.

Á ráðstefnunni, munum við heyra frá konum af erlendum uppruna sem starfa innan íslenskrar listasenu um reynslu þeirra og áskoranir sem þær mæta. Við höfum það að markmiði að greina og ræða þær breytingar sem eru þarfar til að skapa listasamfélag sem byggist á inngildingu og jafnræði.

Ráðstefnan er ætluð öllum sem hafa áhuga á jafnrétti, inngildingu and listum og býður upp á stutt erindi, pallborðsumræður og vinnustofur. Við vonum að dagurinn verði fræðandi og veiti innblástur fyrir öll sem hafa áhuga á listum og menningarlegri fjölbreytni í íslensku samfélagi.

Nánari upplýsingar um dagskránna má finna á hennarrodd.is 

Ráðstefnan er ætluð öllum sem hafa áhuga á jafnrétti, inngildingu and listum og býður upp á stutt erindi, pallborðsumræður og vinnustofur. Við vonum að dagurinn verði fræðandi og veiti innblástur fyrir öll sem hafa áhuga á listum og menningarlegri fjölbreytni í íslensku samfélagi.

Ráðstefnan fer fram á íslensku og ensku og verður rittúlkuð á ensku og pólsku. Vinnustofur fara fram á ensku og eru ekki túlkaðar.

Í Borgarleikhúsinu er hjólastólaaðgengi, vinsamlegast láttu okkur vita ef þörf er á aðstoð og við munum gera viðeigandi ráðstafanir með því að senda okkur tölvupóst á hennarrodd@hennarrodd.is.

Hægt er að kaupa aðgengismiða á 1500 kr. fyrir þau sem eiga í erfiðleikum með að kaupa á almennu miðaverði. Það verður þó takmarkað magn af slíkum miðum í boði.

Ráðstefnan er styrkt af Félags- og vinnumarkaðs ráðuneytið og Reykjavíkurborg.

Sérstakar þakkir: 66 Norður & Omnom

----

Women of foreign origin in Iceland are a growing population who remain on the edge of society. They face marginalisation due to multiple factors including gender and origin and encounter additional challenges in finding access to platforms within the Icelandic arts scene. Her Voice invites you to join us in discussing and celebrating women of foreign origin in the arts in Iceland.

In this conference, we will hear directly from women of foreign origin who work in the art industry in Iceland and discuss the challenges they have faced throughout their journey. We aim to identify and discuss the changes needed to create a more inclusive environment for the arts in Iceland.

The conference will feature short lectures, panel discussions and workshops, and is open to everyone interested in equality, inclusion and the arts. We hope that this event will be informative and inspirational for anyone interested in arts and cultural diversity in Icelandic society.

Further information on the schedule can be found on hennarrodd.is 

The conference will take place in English and Icelandic and will have a written translation in English and Polish. Workshops will be held in english and will not be interpreted.

Wheelchair access is available at the venue, please let us know if you require assistance and we will accommodate you by sending us an email via hennarrodd@hennarrodd.is.

Accessible tickets priced at 1500 kr are available for those who have difficulty buying at the standard ticket rate. A limited number of tickets are available.

The conference is sponsored by the Ministry of Social Affairs and Labour and the City of Reykjavík.

Special thanks to: 66 Norður & Omnom