Nemendaleikhús JSB


Svið
Stóra svið    
Verð
2600    

   

Árlega fá nemendur Danslistarskóla JSB tækifæri á að spreyta sig í gegnum dans og leik á Stóra sviði Borgarleikhússins.  Skólinn leggur ríka áherslu á að nemendur fái að upplifa töfra leikhússins í gegnum danslistina og er Nemendaleikhús JSB vettvangur skólans í því skyni. Sýningin í ár ber yfirskriftina ASKUR YGGDRASILS og er efniviður sýningar sóttur í heim norrænnar goðafræði.

Sýningar

Sunnudaginn 18. mars kl.13 & kl. 15

Mánudaginn 19. mars kl. 17 & kl. 19

Þriðjudaginn 20. mars kl. 17 & kl. 19