Jesús Litli


Frumsýning
nóvember    
Svið
Litla svið    
Verð
5.950 kr.    

Borgarleikhúsið opnar kl. 18:30 fyrir sýningar og er meðal annars boðið upp á tónlist, kokteila og smárétti á Leikhúsbarnum. Panta þarf mat með dags fyrirvara. Sjá nánar hér

Margverðlaunað meistarastykki sem kemur öllum í gott jólaskap

Öll vitum við að Jólaguðspjallið er einstaklega fallegt og hátíðlegt, en það er ekki síður átakanleg. Trúðarnir láta allt flakka, umbúðalaust. Þeim er ekkert óviðkomandi, þeir velta við öllum steinum, snúa öllu á hvolf og segja allan sannleikann – og ekkert nema sannleikann. Jafnvel þótt hann sé grimmur. Eða fyndinn.

„Þetta er það langbesta sem sést hefur á fjölum leikhúsanna í haust“
J.V.J. DV

„Ég skora á fólk að fara í leikhúsið og sjá Jesús litla“ G.B. Morgunblaðið

„Ástarþökk fyrir ógleymanlegt kvöld“ S.A. TMM