Borgarleikhúsið

Þegar ég verð stór...

Þegar ég verð stór...

Nemenda sýning Plié Listdansskóla árið 2019. Allir nemendur skólans frá þriggja ára aldri láta ljós sitt skína á þessum skemmtilegu danssýningum.

Sýningarnar eru
25. apríl kl. 10, kl. 12.30 og kl. 15

Og eins 27. april kl. 10, kl. 12.30 og kl.15

Ath. Mikilvægt að kaupa miða á rétta sýningu. Upplýsingar fyrir foreldra á Sportabler.