Undankeppni Dance World Cup á Íslandi 2020

  • Stóra sviðið
  • Verð: 3.500 kr.
  • Sýningum lokið

Borgarleikhúsinu sunnudaginn 9. febrúar 2020.

Undankeppni Dance World Cup á Íslandi 2020

Húsið opnar kl. 08:00, keppnin hefst kl 09:00.

Miðaverð er 3.500 kr.

Aðgöngumiðinn gildir allan daginn og geta gestir komið og farið að vild á meðan húsrúm leyfir. Hleypt verður inn og út úr salnum á milli flokka.

276 dansarar taka þátt í kepnninni ýmist sem einstaklingar eða hluti af litlum eða stórum hópum.

Keppt er um réttinn til að taka þátt í úrslitakeppni Dance World Cup, sem fram fer í Róm næstkomandi sumar, fyrir Íslands hönd.

Eftirtaldir skólar senda keppendur í forkeppnina:

Dansstudio Alice Akureyri
Dansskóli Birnu Björns
Danslistarskóli JSB
Klassíski Listdansskólinn
Listdansskóli Hafnarfjarðar
Listdansskóli Íslands
Plié listdansskóli
Steps Dancecenter
Arabesque
Chantelle Carey Performing Arts
Danskompaní

Röð og tímasetning keppenda verður tilkynnt hér fljótlega sem og á Facebook síðu keppninnar

https://www.facebook.com/DWCIceland/

ÞEL

ÞEL er lífvera og líkami hóps. Hóps sem fléttast saman, hlustar og leitar að samstöðu í gegnum endurteknar umfaðmandi athafnir í hreyfingum og söng og skapa þannig samhug og nánd sín á milli.

Nánar

Sex í sveit

Hjónakornin Benedikt og Þórunn skella sér í bústaðinn í Eyjafirði en hvort með sitt leyndarmálið í farteskinu. 

Nánar