Borgarleikhúsið

Vorsýning Ballettskóla Guðbjargar Björgvins

  • Stóra sviðið
  • Verð: 3200
  • Frumsýning 2. apríl
  • Væntanleg
  • Miðasala er ekki hafin á sýninguna Vorsýning Ballettskóla Guðbjargar Björgvins. Nánari upplýsingar verða birtar síðar.

Vorsýning Ballettskóla Guðbjargar Björgvins verður þriðjudaaginn 2. apríl kl. 18. 

Vorsýning Ballettskóla Guðbjargar Björgvins

Dagskráin verður glæsileg að venju! Dagsskráin hefst á yngstu nemendum skólans þar sem þau munu sýna listir sínar. FWD Youth Company verður með gestaatriði. Nemendur frá 7 ára aldri og upp úr sýna svo verkið Dúkkuverkstæðið í tveimur þáttum, við tónlist úr hinu þekkta ballettverki Coppelia.

Ekki missa af þessari gleði!

Við hlökkum til að leyfa ykkur að njóta með okkur þeirri miklu vinnu sem nemendur og kennarar skólans hafa lagt á sig í vetur!

Ballettskóli Guðbjargar Björgvins.