Borgarleikhúsið

Árni Þór Lárusson

Árni útskrifaðist frá London Academy of Music & Dramatic Art (LAMDA) árið 2019. Hann hefur talsett fyrir tölvuleiki, komið fram í sjónvarpi og kvikmyndum. Fyrsta hlutverk hans í Borgarleikhúsinu var Gosi á stóra sviðinu árið 2020 og leiksýningar sem Árni hefur leikið í eru m.a. Emil í Kattholti, Veisla og Fyrrverandi.