Borgarleikhúsið

Halldóra Geirharðsdóttir

Halldóra lauk prófi frá Leiklistarskóla Íslands árið 1995, réð sig til Borgarleikhússins ári síðar og hefur verið fastráðin við húsið allar götur síðan. Hún hefur farið með mörg veigamikil hlutverk og meðal nýlegra verka sem hún hefur leikið í má nefna, Sölku Völku, Úti að aka og Kæru Jelenu, Hún hefur jafnframt leikstýrt, farið með hlutverk í kvikmyndum og sjónvarpi, auk þess að hafa unnið Menningarverðlaun DV ótal sinnum.

Halldóra