Borgarleikhúsið

Bak við tjöldin

Við skyggnumst bak við tjöldin við gerð sönleikja á Stóra sviðinu sem sýndir hafa verið undanfarin misseri. Spjallað er við þátttakendur í sýningunni, sýnt frá æfingum og farið yfir allt það ferli við gerð á jafn stórum og umfangsmiklum sýningum.


Bak við tjöldin | Rocky Horror Bak við tjöldin | Blái Hnötturinn Bak við tjöldin | Billy Elliot Bak við tjöldin | Mary Poppins