Leikhúsbarinn

Leikhúsbar Borgarleikhússins opnar með Happy Hour kl. 18:00 öll sýningarkvöld. Þar er tilvalið fyrir leikhúsgesti að njóta léttra veitinga og láta fara vel um sig áður en sýningin hefst. Það sama er hægt að gera í hléi og eftir sýningu. Hægt er að panta veitingar hér að neðan.


Matseðill

Nautacarpaccio

Nautacarpaccio með döðlum, wasabi og furuhnetum.

1850 kr.

Tvíreyktir lambatartar

Tvíreyktir lambatartar með kartöflum, grænum baunum og jafningi.

1950 kr.

Villisveppa risotto

Villisveppa risotto með grænkáli og ostrusveppum. Vegan réttur.

1750 kr.

Hörpuskel og risarækjur

Hörpuskel og risarækjur með gremolata, papriku og blómkáli.

1850 kr.

Bakaður Dalahringur

Bakaður Dalahringur með karrý, valhnetum og hunangi.

1650 kr.

Bakaðar Nektarínur

Bakaðar Nektarínur með geitaosti og möndlum.

1650 kr.

Crouqe monsieur

Gratíneruð samloka á franska vegu ásamt kartöfluflögum.

1450 kr.

Snittubakki

Rækju, laxa og roast beef snittur.

1750 kr.

Sælkerabakki

Ostar, kjöt, ólífur, ávextir og hnetur ásamt heimagerðu kexi.

2150 kr.

Mín pöntun

Vinsamlegast yfirfarið pöntunina hér að neðan og athugið að nauðsynlegt er að senda pöntun til þess að hún berist okkur.

Nauðsynlegt er að fylla út þá reiti sem merktir eru með *.

Afhending*

Til að fyrirbyggja ruslpóst: