Leikhúsbarinn

skoða matseðil Leikhúsbar Borgarleikhússins opnar með Happy Hour kl. 18:00 - 19:00 öll sýningarkvöld. Þá er veitingastaður leikhússins einnig opinn. Hægt er að skoða matseðil hér að neðan og panta veitingar til hliðar.


Matseðill

Snittubakki

Rækju-, laxa-, roast beef- og skinkusnittur

2150 kr.

Sælkerabakki

Ostar, kjöt, ólífur, ávextir og hnetur ásamt heimagerðu kexi.

2150 kr.

Humarsúpa

Humarsúpa borin fram með brauði og smjöri.

2690 kr.

Villisveppa risotto

Villisveppa risotto með grænkáli og ostrusveppum. Vegan réttur.

1750 kr.

Nautacarpaccio

Nautacarpaccio með döðlum, wasabi og furuhnetum.

1850 kr.

Hörpuskel og risarækjur

Hörpuskel og risarækjur með gremolata, papriku og blómkáli.

1850 kr.

Bakaður Dalahringur

Bakaður Dalahringur með karrý, valhnetum og hunangi.

1650 kr.

Gratineruð samloka

Gratíneruð samloka á franska vegu ásamt kartöfluflögum.

1450 kr.

Matthildar-Pizzan

Pizza borin fram með kartöfluflögum og sósu.
Eingöngu í boði á Matthildar sýningum.

990 kr.

Mattaríta

Hressandi ávaxtadrykkur í diskókúlu.
Eingöngu í boði á Matthildar sýningum.

500 kr.

Flatkökur

Flatkökur með hangikjöti.
Eingöngu í boði á Matthildar sýningum.

500 kr.

Súkkulaðikaka

Súkkulaðikakan hans Lars.
Eingöngu í boði á Matthildar sýningum.

500 kr.

Panta mat

Fyllið í reitina og farið áfram á næsta skref þar sem pantað er af matseðli og gengið frá pöntun.