Leikhúsbarinn

Á Leikhúsbar Borgarleikhússins er hamingjustund kl. 18-19 öll sýningarkvöld og eins eftir sýningar. Veitingastaðurinn er einnig opinn fyrir sýningar og í hléi. Hægt er að skoða matseðil hér að neðan og panta veitingar til hliðar.

skoða matseðil

Matseðill

Snittuveisla

Þrjár tegundir af kaffisnittum.

2250 kr.

Lúxusbakki

Ostar, hráskinka, chorizo–pylsa, marineraðar ólífur, döðlupestó og hrökkbrauð.

3490 kr.

Humarsúpa

Humarsúpa borin fram með súrdeigsbrauði og smjöri.

2950 kr.

Laxabakki

Grafinn lax á brioche–brauði, heitreyktur lax og reyktur lax á sólkjarnabrauði.

2990 kr.

Kjúklingasalat

Hvítlauks-engifer dressing, kirsuberjatómatar, fetaostur, hvítlauksbrauð og cashew–hnetur.

2950 kr.

Oumph salat (V)

Hvítlauks-engifer dressing, kirsuberjatómatar, fetaostur, súrdeigsbrauð og cashew–hnetur.

2950 kr.

Parma

Súrdeigspizza með parmaskinku, klettasalati, mozzarella og parmesan.

2990 kr.

Bella

Súrdeigspizza með pepperoni, mozzarella, rjómaosti, döðlum og jalapeno.

2990 kr.

Hvítmyglu–Auður

Bakaður hvítmygluostur með valhnetusýrópi og hrökkbrauði.

1650 kr.

Panta mat

Fyllið í reitina og farið áfram á næsta skref þar sem pantað er af matseðli og gengið frá pöntun.