Borgarleikhúsið

María Reyndal

Maria-reyndal

María Reyndal útskrifaðist sem leikari frá Central School of Speech and Drama árið 1997. Hún útskrifaðist með MA gráðu í Screen production frá Háskólanum í Aukland árið 2010. María starfar jöfnum höndum sem höfundur og leikstjóri í leikhúsi og sjónvarpi. Af verkefnum í sjónvarpi má nefna Ástríði, Stelpurnar og Mannasiði en þá var hún einnig einn leikstjóra Verbúðarinnar. Af nýlegum verkum hennar í leikhúsi má nefna Prinsinn í Þjóðleikhúsinu og Er ég mamma mín sem sýnt var í Borgarleikhúsinu.