26. nóvember 2015

Leikritaútgáfa Borgarleikhússins


Borgarleikhúsið og Þorvaldur Kristinsson hafa tekið höndum saman og gefið út tvö ný íslensk leikverk. Hystory eftir Kristínu Eiríksdóttur og Bláskjár eftir Tyrfing Tyrfingsson. Frábær jólagjöf fyrir leikhúsáhugafólk.

Gjafakort


Ávísun á einstakt kvöld sem aldrei gleymist

Kortið er í fallegum umbúðum, gildir á sýningu að eigin vali og rennur aldrei út.

Einnig er hægt að panta ljúffengar snittur eða tapasrétti til að njóta fyrir sýningu.

Blaðið


Blaðið fyrir árið 2015-2016

Kynntu þér dagskrána á nýju leikári í glóðvolgu Borgarleikhúsblaðinu.

Blaðið er stútfullt af áhugaverðum upplýsingum um sýningarnar, leikarana og starfið í kringum leikhúsið.

Gæddu þér á gómsætum veitingum fyrir sýningu eða í hléi