Borgarleikhúsið

Hópar

Við bjóðum upp á fjölda sýninga fyrir hópinn þinn og sérsníðum veitingar. Borgarleikhúsið er ennfremur með rými fyrir ráðstefnur og fundi af mörgum stærðum og gerðum.  


Sýningar fyrir hópa

Við bjóðum upp á fjölda sýninga fyrir hópa. Hægt er að panta og sérsníða veitingar að hópum og fá veitingar fyrir sýningu eða í hléi.  

Ráðstefnur og leiga á sölum

Í Borgarleikhúsinu eru þrír salir sem allir eru búnir tækjabúnaði fyrir fjölbreytta viðburði, ráðstefnur og fundi. Einnig hentar forsalurinn vel fyrir margs kyns móttökur.