Borgarleikhúsið

Hópar

Við bjóðum upp á fjölda sýninga fyrir hópinn þinn og sérsníðum veitingar. Borgarleikhúsið er ennfremur með rými fyrir ráðstefnur og fundi af mörgum stærðum og gerðum.  


Starfsmannagjafir

Gjafakort í Borgarleikhúsið er gjöf sem hentar öllum. Hvort sem hópurinn þinn vill óstöðvandi hlátrasköll, nærandi tilfinningahita eða sláandi sögur af landi og þjóð er nokkuð víst að allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.

Sýningar fyrir hópa

Við bjóðum upp á fjölda sýninga fyrir hópa. Hægt er að panta og sérsníða veitingar að hópum og fá veitingar fyrir sýningu eða í hléi.  

Ráðstefnur og salaleiga

Í Borgarleikhúsinu eru þrír salir sem allir eru búnir tækjabúnaði fyrir fjölbreytta viðburði, ráðstefnur og fundi. Einnig hentar forsalurinn vel fyrir margs kyns móttökur.