BorgarleikhúsiðSýningar hefjast í október

Níu líf

Við erum öll, við erum öll, við erum öll; Bubbi.

Bubbi Morthens er samofinn þjóðarsálinni í öllum sínum birtingarmyndum: Stjarnan sem rís úr slorinu; fyrst sem málsvari verkalýðsins, svo alþýðusöngvari þjóðarinnar, þá atómpönkari og gúanórokkari sem breytist í ballöðu-poppara sem syngur með stórsveitum. 

Nánar

Frumsýning 9. október

Veisla

Það verður að vera gaman!

Það er bara ekkert skemmtilegra en gott partý! Geggjuð stemmning, vinir í glasi, gjafir, bestu lögin spiluð hátt, gott slúður og grillaðar pylsur á miðnætti. En það er hægt að klúðra þessu. Kannski leigir maður of stóran sal eða velur of flókið þema. 

Nánar

Nýjustu fréttir

28. september 2020 : Berndsen og Snorri í Borgarleikhúsinu

Við í Borgarleikhúsinu erum mjög spennt að kynna fyrir ykkur stórkostlega skemmtilega tónlist eftir tónlistarmennina Davíð Berndsen og Snorra Helgason í vetur. 

18. september 2020 : Fyrsta frumsýning leikársins

Fyrsta frumsýning leikársins er í kvöld, 18. september á Nýja sviði Borgarleikhússins, en það er verkið Oleanna eftir David Mamet í leikstjórn Gunnars Gunnsteinssonar og Hilmis Snæs Guðnasonar. Það eru leikararnir Vala Kristín Eiríksdóttir og Hilmir Snær sem takast á við þetta umdeilda og áhugaverða verk, sem skilur eftir sig margar áleitnar spurningar.

9. september 2020 : Kennsla hafin í Leiklistarskóla Borgarleikhússins

Kennsla í Leiklistarskóla Borgarleikhússins hófst í vikunni. Skólinn hefur vaxið með hverju árinu og í vetur stunda alls 65 nemendur nám á þremur stigum. Skólinn býður upp á metnaðarfullt leiklistarnám fyrir börn á aldrinum 10-16 ára.

Fleiri fréttir


Leikhúsbarinn

Kynntu þér spennandi matseðil Leikhúsbarsins. Húsið opnar með Happy Hour frá 18:00 til 19:00 öll sýningarkvöld. Hægt er að panta veitingar bæði fyrir sýningu og í hléi.

Matseðill

Gjafakort Borgarleikhússins

Gjafakort Borgarleikhússins er ávísun á einstakt kvöld sem aldrei gleymist. Gjafakortin eru tilvalin gjöf við hvers konar tilefni og koma í fallegum umbúðum. 

KAUPa gjafakort