Borgarleikhúsið

Sýningum lýkur 7. mars

Hjónakornin Benedikt og Þórunn skella sér í bústaðinn í Eyjafirði en hvort með sitt leyndarmálið í farteskinu. 

Nánar

Leikhúsbarinn

Kynntu þér spennandi matseðil Leikhúsbarsins. Húsið opnar með Happy Hour frá 18:00 til 19:00 öll sýningarkvöld. Hægt er að panta veitingar bæði fyrir sýningu og í hléi.

Matseðill

Gjafakort Borgarleikhússins

Gjafakort Borgarleikhússins er ávísun á einstakt kvöld sem aldrei gleymist. Gjafakortin eru tilvalin gjöf við hvers konar tilefni og koma í fallegum umbúðum. 

KAUPa gjafakortNýjustu fréttir

14. febrúar 2020 : Brynhildur ráðin leikhússtjóri Borgarleikhússins

Brynhildur Guðjónsdóttir hefur verið ráðin leikhússtjóri Borgarleikhússins. Brynhildur er í hópi fremstu leikhúslistamanna á Íslandi um þessar mundir. Hún hefur yfir tuttugu ára reynslu sem leikari, höfundur, listrænn ráðunautur og leikstjóri. 

5. febrúar 2020 : Fyrsti samlestur fyrir Oleanna

Í vikunni var fyrsti samlesturinn fyrir leikritið Oleanna eftir David Mamet sem verður frumsýnt á Nýja sviði Borgarleikhússins þann 27. mars. Leikarar í verkinu eru þau Ólafur Darri Ólafsson og Vala Kristín Eiríksdóttir og leikstjórinn er Hilmir Snær Guðnason.

27. janúar 2020 : Fyrsti samlestur fyrir Níu líf

Fyrir stuttu var fyrsti samlesturinn á söngleiknum Níu líf sem fjallar um Bubba Morthens í tali og tónum og verður frumsýndur föstudaginn 13. mars. Allur leikhópurinn settist saman á Stóra sviðinu og las saman verkið auk þess að syngja lögin við undirspil Guðmundar Óskars Guðmundssonar, tónlistarstjóra.

Fleiri fréttir


Fylgstu með