11. Febrúar 2018

Blái hnötturinn kveður í dag


Í dag, sunnudaginn 11. febrúar, verður síðasta sýningin á Bláa hnettinum, barnaleikritinu sem er byggt á samnefndri bók Andra Snæs Magnasonar. Sýningin verður sýnd í 66. skipti í dag og alls hafa um 35 þúsund manns séð hana á Stóra sviði Borgarleikhússins. Leikritið hefur farið sigurför um heiminn frá því það var frumsýnt árið 2001 og unnið til fjölda verðlauna.

Gjafakort


Ávísun á einstakt kvöld sem aldrei gleymist

Kortið er í fallegum umbúðum, gildir á sýningu að eigin vali og rennur aldrei út.

Einnig er hægt að panta ljúffengar snittur eða tapasrétti til að njóta fyrir sýningu.

Blaðið


Blaðið fyrir árið 2017-2018

Kynntu þér dagskrána á nýju leikári í glóðvolgu Borgarleikhúsblaðinu.

Blaðið er stútfullt af áhugaverðum upplýsingum um sýningarnar, leikarana og starfið í kringum leikhúsið.

Gæddu þér á gómsætum veitingum fyrir sýningu eða í hléi