Borgarleikhúsið

Borgarleikhúsið

Gjafakort í jólagjöf!

Gefðu töfrandi upplifun í jólagjöf

Borgarleikhúsið býður upp á margs konar tækifæri fyrir fullkomna kvöldstund; óstöðvandi hlátrasköll, nærandi tilfinningahita, litríkt fjölskylduævintýri eða sláandi sögur af landi og þjóð.

Nánar

Ein komst undan

Á ljúfu síðdegi sitja fjórar nágrannakonur í bakgarði einnar þeirra og ræða allt milli himins og jarðar: sápuóperur, barnabörnin, horfnar hverfisverslanir, drauma um að fljúga og óstjórnlegan ótta við ketti. 

Njála á hundavaði

Drepfyndin sýning þar sem þeir Hjörleifur Hjartarson og Eiríkur Stephensen hlaupa meira en hæð sína í öllum herklæðum í gegnum skrautlegt persónugallerí Njálu.

Þétting hryggðar

Fjórir Reykvíkingar eru læstir inni í fundarherbergi í Borgartúninu af öryggisástæðum. Þau deila um skipulagsmál, Dominos og hverjum er raunverulega hægt að kenna um allt sem er að.


Níu líf

★★★★★

Í þessari stórsýningu leggja leikarar, dansarar, tónlistarmenn og fleiri góðir gestir allt í sölurnar við leitina að Bubbanum í okkur öllum og fylla sviðið með sögum, lögum, ljóðum og litum þessa elskaða og umdeilda listamanns.

Nánar

Nýjustu fréttir

15. nóvember 2021 : Margrét Ákadóttir í Ein komst undan

Margrét Ákadóttir hefur tekið við hlutverki Guðrúnar Ásmundsdóttur í Ein komst undan.

11. nóvember 2021 : Hádegisfundur 17. nóv

Annar hádegisfundur vetrarins verður haldinn miðvikudaginn 17. nóvember kl.12-13 í forsal Borgarleikhússins.

11. nóvember 2021 : Starfsemi í nýjum takmörkunum

Frá og með 13. nóvember þurfa allir leikhúsgestir að sýna neikvæða niðurstöðu úr hraðprófi. 

Fleiri fréttirKomdu í áskrift af töfrum!

Kaupa gjafakort

Leikhúsbarinn opinn á ný

Nýr og glæsilegur leikhúsbar hefur opnað í forsal leikhússins og er hann opinn fyrir og eftir sýningar. Hlökkum til að taka á móti þér!

Póstlisti Borgarleikhússins

Skráðu þig hér til að heyra reglulega frá okkur um sýningar, tilboð, og aðra leikhústöfra.