Borgarleikhúsið

Borgarleikhúsið

Ein komst undan!

Styttist í frumsýningu

Í þessu magnaða verki sameina fjórar af ástsælustu leikkonum þjóðarinnar krafta sína, þær Edda Björgvinsdóttir, Kristbjörg Kjeld, Margrét Ákadóttir og Margrét Guðmundsdóttir, í leikstjórn Kristínar Jóhannesdóttur.


Emil í Kattholti

Síðan Emil kom fyrst fram á sjónarsviðið árið 1963, hefur hann átt vísan stað í hjörtum barna jafnt sem fullorðinna um heim allan og er nafn hans samofið hugmyndum um lífsgleði og prakkaraskap. 

Veisla

Þjóðin er orðin veisluþyrst og Veisla er kærkomin vökvun eftir langa þurrð. Hugsa sér öll afmælin sem enginn gat mætt í, árshátíðirnar, útskriftarveislurnar, brúðkaupin, kóramótin og matarboðin.

Njála á hundavaði

Drepfyndin sýning þar sem þeir Hjörleifur Hjartarson og Eiríkur Stephensen hlaupa meira en hæð sína í öllum herklæðum í gegnum skrautlegt persónugallerí Njálu.


Níu líf

★★★★★

Í þessari stórsýningu leggja leikarar, dansarar, tónlistarmenn og fleiri góðir gestir allt í sölurnar við leitina að Bubbanum í okkur öllum og fylla sviðið með sögum, lögum, ljóðum og litum þessa elskaða og umdeilda listamanns.

Nánar

Nýjustu fréttir

19. janúar 2022 : Undirskrift og konfettí í Kattholti

Í liðinni viku fagnaði Leikfélag Reykjavíkur 125 árum og í afmælisvikunni undirrituðu Dagur B. Eggertsson borgarstjóri

17. janúar 2022 : Auglýst eftir samstarfsverkefnum 2022 -2023

Á hverju leikári býður Borgarleikhúsið a.m.k tvo sjálfstæða leikhópa velkomna til samstarfs. 

11. janúar 2022 : 125 ára afmæli LR

Leikfélag Reykjavíkur er elsta starfandi leikfélag landsins og eitt elsta menningarfélag þjóðarinnar, en í dag, 11. janúar, eru 125 ár liðin frá stofnun þess.

Fleiri fréttirKomdu í áskrift af töfrum!

Kaupa gjafakort

Leikhúsbarinn opinn á ný

Nýr og glæsilegur leikhúsbar hefur opnað í forsal leikhússins og er hann opinn fyrir og eftir sýningar. Hlökkum til að taka á móti þér!

Póstlisti Borgarleikhússins

Skráðu þig hér til að heyra reglulega frá okkur um sýningar, tilboð, og aðra leikhústöfra.