Borgarleikhúsið

Borgarleikhúsið

Nýjustu fréttir

12. júní 2024 : Kolfinna Nikulásdóttir leikstýrir Hamlet í Borgarleikhúsinu

Undirbúningur fyrir komandi leikár er á fullu í Borgarleikhúsinu og verður hulunni svipt af verkefnaskrá leikhússins á allra næstu dögum. Mörg stór og spennandi verkefni eru í burðarliðnum og undirbúningur hafinn fyrir næstu tvö leikár.

4. júní 2024 : Hádegisfundur þann 6. júní tileinkaður barnamenningu

Fimmtudaginn 6. júní kl. 12 stendur Leikfélag Reykjavíkur fyrir hádegisfundi í forsal Borgarleikhússins. Hádegisfundurinn verður að þessu sinni tileinkaður barnaleikhúsi í tilefni þess að nýlega hlaut Þórunn Arna Kristjánsdóttir, leikkona og leikstjóri, sérstaka viðurkenningu IBBY á Íslandi fyrir framlag sitt til barnamenningar.

30. maí 2024 : Ofurhetjumúsin sýnd fyrir 1.500 leikskólabörn

Í vikunni var Ofurhetjumúsin sýnd fjórum sinnum fyrir fullum Stóra sal af elstu leikskólabörnum Reykjavíkurborgar.  Þetta er árlegur viðburður þar sem fimm ára leikskólabörnum er boðið að koma í leikhús.

Fleiri fréttirKomdu í áskrift af töfrum!

Panta veitingar

Veitingar í samstarfi við Jómfrúna

Nýr og glæsilegur leikhúsbar er í forsal leikhússins og er hann opinn fyrir og eftir sýningar. Hlökkum til að taka á móti þér!

Eitruð lítil pilla

⭐⭐⭐⭐⭐

Söngleikurinn Eitruð lítil pilla byggir á tónlist af plötu Alanis Morissette, Jagged Little Pill, einni áhrifamestu plötu tíunda áratugarins og einni söluhæstu hljómplötu allra tíma. Stór hópur leikara og dansara kemur að þessari stórsýningu!  

Nánar

Vefverslunin

Alls kyns varningur

Nú er auðvelt að næla sér í varning tengdan sýningum, leikskrár eða leikrit úr útgáfu leikhússins. Vefverslun Borgarleikhússins hefur litið dagsins ljós! Þar má finna alls kyns varning sem stækkar leikhúsupplifunina. Úrvalið eykst í vetur.

Nánar

Póstlisti Borgarleikhússins

Skráðu þig hér til að heyra reglulega frá okkur um sýningar, tilboð, og aðra leikhústöfra.