BorgarleikhúsiðSýningar hefjast 13. ágúst

Níu líf

Við erum öll, við erum öll, við erum öll; Bubbi.

Bubbi Mortens er samofinn þjóðarsálinni í öllum sínum birtingarmyndum: Stjarnan sem rís úr slorinu; fyrst sem málsvari verkalýðsins, svo alþýðusöngvari þjóðarinnar, þá atómpönkari og gúanórokkari sem breytist í ballöðu-poppara sem syngur með stórsveitum. 

Nánar

Frumsýning 18. september

Veisla

Það verður að vera gaman!

Það er bara ekkert skemmtilegra en gott partý! Geggjuð stemmning, vinir í glasi, gjafir, bestu lögin spiluð hátt, gott slúður og grillaðar pylsur á miðnætti. En það er hægt að klúðra þessu. Kannski leigir maður of stóran sal eða velur of flókið þema. 

Nánar

Nýjustu fréttir

2. ágúst 2020 : Esther Talía syngur við innsetningu Forseta Íslands

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson var settur í embætti í annað sinn þann 1. ágúst 2020. Við innsetningarathöfnina flutti Esther Talía Casey, leikkona við Borgarleikhúsið, lag Bubba Morthens, Fallegur dagur en Esther syngur það lag í söngleiknum Níu líf.

30. júlí 2020 : Gísli Rúnar Jónsson - kveðja frá starfsfólki

Gísli Rúnar Jónsson lést 28. júlí síðastliðinn aðeins sextíu og sjö ára að aldri. Hann var afkastamikill og ástríðufullur leikhúsmaður sem ólýsanlegur missir er að. 

29. júní 2020 : Javor Gardev leikstýrir Caligula

Borgarleikhúsið er svo ljónheppið að fá til liðs við sig næsta vetur einn fremsta leikhúslistamann Austur-Evrópu – hinn búlgarska Javor Gardev – sem kemur hingað til lands til að leikstýra Caligula.

Fleiri fréttir


Leikhúsbarinn

Kynntu þér spennandi matseðil Leikhúsbarsins. Húsið opnar með Happy Hour frá 18:00 til 19:00 öll sýningarkvöld. Hægt er að panta veitingar bæði fyrir sýningu og í hléi.

Matseðill

Gjafakort Borgarleikhússins

Gjafakort Borgarleikhússins er ávísun á einstakt kvöld sem aldrei gleymist. Gjafakortin eru tilvalin gjöf við hvers konar tilefni og koma í fallegum umbúðum. 

KAUPa gjafakortFylgstu með á instagram