Borgarleikhúsið

Borgarleikhúsið

Vefverslunin

Alls kyns varningur

Nú er auðvelt að næla sér í húfuna hans Emils, Kattholtshúsið, leikskrár eða leikrit úr útgáfu leikhússins. Vefverslun Borgarleikhússins hefur litið dagsins ljós! Þar má finna alls kyns varning sem stækkar leikhúsupplifunina.

Nánar


Nýjustu fréttir

6. júní 2023 : Tilnefningar til Grímunnar

Tilnefningar til Grímuverðlaunanna 2023 voru tilkynntar í gær í Tjarnarbíó og erum við ákaflega stolt af öllum okkar listamönnum sem hlutu verðskuldaðar viðurkenningar. Hér má sjá hluta af flotta hópnum okkar.

6. júní 2023 : Barnamenningarsjóður styrkir barnastarf leikhússins

Á dögunum tók Borgarleikhúsið við verkefnastyrk úr Barnamenningarsjóði á Alþingi Íslendinga til að standa fyrir Krakkaþingum Fíusólar.

26. maí 2023 : Aldarminning Jónasar Árnasonar

Sunnudaginn 28. maí eru hundrað ár liðin frá fæðingu Jónasar Árnasonar, rithöfundar og alþingismanns. Jónas var vinsælt leikskáld og eftir hann liggja tíu leikrit, sem flest voru sýnd hjá Leikfélagi Reykjavíkur. 

Fleiri fréttir


Níu líf

★★★★★

Í þessari stórsýningu leggja leikarar, dansarar, tónlistarmenn og fleiri góðir gestir allt í sölurnar við leitina að Bubbanum í okkur öllum og fylla sviðið með sögum, lögum, ljóðum og litum þessa elskaða og umdeilda listamanns.

Nánar

Komdu í áskrift af töfrum!

Panta veitingar

Veitingar í samstarfi við Jómfrúna

Nýr og glæsilegur leikhúsbar hefur opnað í forsal leikhússins og er hann opinn fyrir og eftir sýningar. Hlökkum til að taka á móti þér!

Póstlisti Borgarleikhússins

Skráðu þig hér til að heyra reglulega frá okkur um sýningar, tilboð, og aðra leikhústöfra.