Borgarleikhúsið

Sýningar hefjast 23. október

Ríkharður III

Ríkharður III
Ríkharður III

Þá skal ég verða verstur allra þrjóta.

Ríkharður III er eitt af fyrstu leikritum Shakespeares og var frumflutt fyrir meira en fjögur hundruð árum. Samt hefur það ekki á nokkurn hátt misst gildi sitt, síst af öllu núna þegar siðmenning og mannúð eiga undir högg að sækja.

Nánar


Nýjustu fréttir

11. október 2019 : Borgarleikhúsið býður IO. bekkingum í leikhús

Öllum 10. bekkingum í Reykjavík boðið að koma á sýninguna Allt sem er frábært. 

11. október 2019 : Málþing um Jóhann Sigurjónsson

Leikfélag Reykjavíkur heldur málþing um Jóhann Sigurjónsson í tilefni af 100 ára dánardægri hans verður haldið í Borgarleikhúsinu laugardaginn 12. október kl. 11. Jóhann var eitt af okkar fyrstu „alvöru“ leikskáldum.

5. október 2019 : Sex í sveit - frumsýning í dag

Í kvöld verður verkið Sex í sveit frumsýnt á Stóra sviðinu, þessi sprenghlægilegi og sívinsæli gamanleikur er jafnframt fyrsta frumsýning leikársins á Stóra sviðinu.

Fleiri fréttir


Borgar­leikhús­blaðið 2019-2020

Kynntu þér dagskrána á nýju leikári Borgarleikhúsblaðinu. Blaðið er stútfullt af áhugaverðum upplýsingum um sýningarnar, leikarana og starfið í kringum leikhúsið.

Skoða blaðið

Gjafakort Borgarleikhússins

Gjafakort Borgarleikhússins er ávísun á einstakt kvöld sem aldrei gleymist. Gjafakortin eru tilvalin gjöf við hvers konar tilefni og koma í fallegum umbúðum. 

KAUPa gjafakort


Fylgstu með