Borgarleikhúsið

Frumsýning 2. október 2020

Út­lendingurinn - morðgáta

Sýningin Útlendingurinn - morðgáta
Sýningin Útlendingurinn - morðgáta

Leysir Friðgeir fimmtugt morðmál?

Útlendingurinn er skandinavískt raunsæisglæpadrama þar sem mál „Ísdalskonunnar“ er nálgast á frumlegan hátt og nýjar kenningar dregnar fram í dagsljósið. Annað verkið frá sama listræna teymi og setti upp verðlaunasýninguna Club Romantica, en það var fyrsti hluti þessa ráðgátuþríleiks. Nánar

Nýjustu fréttir

26. nóvember 2020 : Fjölskylda Gísla Rúnars kom færandi hendi

Í miklu blíðskaparveðri fyrir fáeinum dögum, léttu frosti og stillu, kom fjölskylda Gísla Rúnars Jónssonar, færandi hendi og afhenti Leikfélagi Reykjavíkur leiklistarbókasafn hans og ýmsa muni tengda leiklistinni til varðveislu.

20. nóvember 2020 : Með gat á hjartanu í laginu eins og Guð

Endurflutningur Útvarpsleikhússins á Rás 1 á heimildaverkinu Með gat á hjartanu í laginu eins og Guð eftir Jón Atla Jónasson verður á laugardaginn, 21. nóvember, kl. 13:00.

19. nóvember 2020 : Guðrún Ásmundsdóttir er 85 ára í dag

Guðrún Ásmundsdóttir, leikkona, er 85 ára í dag 19. nóvember 2020. Guðrún hóf störf hjá Leikfélaginu haustið 1958 og starfaði þar áratugum saman. Hún varð heiðursfélagi Leikfélags Reykjavíkur árið 2009 og hlaut heiðursverðlaun Íslensku leiklistarverðlaunanna, Grímunnar, árið 2018.

Fleiri fréttir


Leikhúsbarinn

Kynntu þér spennandi matseðil Leikhúsbarsins. Húsið opnar með Happy Hour frá 18:00 til 19:00 öll sýningarkvöld. Hægt er að panta veitingar bæði fyrir sýningu og í hléi.

Matseðill

Gjafakort Borgarleikhússins

Gjafakort Borgarleikhússins er ávísun á einstakt kvöld sem aldrei gleymist. Gjafakortin eru tilvalin gjöf við hvers konar tilefni og koma í fallegum umbúðum. 

KAUPa gjafakort