Borgarleikhúsið

Borgarleikhúsið

Gosi

  • Gosi

Barnasýning ársins 2020

Trésmiðurinn Jafet kemst yfir talandi viðardrumb og fær þá hugmynd að smíða úr honum brúðu. Til verður spýtustrákurinn Gosi; forvitinn prakkari sem á erfitt með að feta hinn rétta veg.

Nánar

Níu líf

Í þessari stórsýningu leggja leikarar, dansarar, tónlistarmenn og fleiri góðir gestir allt í sölurnar við leitina að Bubbanum í okkur öllum og fylla sviðið með sögum, lögum, ljóðum og litum þessa elskaða og umdeilda listamanns.

Sumarnámskeið

Leiklistarskóli Borgarleikhússins býður upp á spennandi og metnaðarfull sumarnámskeið fyrir börn og unglinga á aldrinum 7-16 ára. Hvert námskeið er ein vika, fjórir tímar á dag og endar með uppskerusýningu á Litla sviði Borgarleikhússins.

Gjafakort

Gefðu gjöf sem lifnar við. Við bjóðum upp á margs konar tækifæri fyrir fullkomna kvöldstund; óstöðvandi hlátrasköll, nærandi tilfinningahita, litríkt fjölskylduævintýri eða sláandi sögur af landi og þjóð í söngvum Bubba.

Mæður

Komið eins og þið eruð. Með barn á brjósti eða ekki. Svefnvana eða alsælar eftir heila nótt af ótrufluðum svefni þar sem þig dreymdi smá. 

Nánar

Nýjustu fréttir

8. júní 2021 : Grímutilnefningar 2021

Grímutilnefningar voru tilkynntar rétt í þessu og þrátt fyrir einstaklega skrýtið síðasta leikár með fáum frumsýningum fær Borgarleikhúsið sex tilnefningar!

8. júní 2021 : Leitin að Emil og Ídu

Prufurnar fyrir Emil og Ídu hafa gengið stórkostlega, en um 1200 börn sóttu um. Það er búið að vera einstaklega gaman að hitta öll þessi hæfileikaríku börn.

1. júní 2021 : Fjórar kanónur í Borgarleikhúsinu

Þetta er í fyrsta sinn sem Edda Björgvinsdóttir, Guðrún Ásmundsdóttir, Kristbjörg Kjeld og Margrét Guðmundsdóttir leika saman í verki og Margrét hefur aldrei leikið í Borgarleikhúsinu áður. Sem er ótrúlegt!

Fleiri fréttirKomdu í áskrift af töfrum!

Kaupa gjafakort

Leikhúsbarinn opinn á ný

Leikhúsbarinn hefur opnað á ný eftir langt hlé og bjóðum við nú upp á Happy Hour eftir sýningar. Hlökkum til að taka á móti þér!

Veitingar

Póstlisti Borgarleikhússins

Skráðu þig hér til að heyra reglulega frá okkur um sýningar, tilboð, og aðra leikhústöfra.