Borgarleikhúsið

Borgarleikhúsið

Vefverslunin

Alls kyns varningur

Nú er auðvelt að næla sér í húfuna hans Emils, Kattholtshúsið, leikskrár eða leikrit úr útgáfu leikhússins. Vefverslun Borgarleikhússins hefur litið dagsins ljós! Þar má finna alls kyns varning sem stækkar leikhúsupplifunina.

Nánar

Njála á hundavaði - aftur að hefjast

Sýningin Njála á hundavaði með félögunum í Hundi í óskilum heillaði hug og hjörtu áhorfenda á síðasta leikári. Sýningin fékk frábæra dóma gagnrýnenda og var m.a. lýst sem "mikilli og góðri skemmtiveislu" og "óskaplega skemmtilegri sýningu" 

Fyrrverandi snýr aftur!

Leiksýningin Fyrrverandi kafar á gamansaman hátt ofan í fjölbreytt og flókin sambönd við maka og fyrrverandi. Útkoman er myljandi fyndið og hjartnæmt verk sem speglar flókið fjölskyldulíf nútímans. Ekki missa af, aðeins fáar sýningar eftir!

Bara smá stund!

Sprenghlægilegur gamanleikur eftir eitt þekktasta leikskáld Frakka, sem sópað hefur til sín verðlaunum að undanförnu fyrir handrit sitt að kvikmyndinni Faðirinn sem hann leikstýrði einnig.Nýjustu fréttir

3. október 2022 : Taktu hópinn með í leikhús

Borgarleikhúsið býður upp á margs konar tækifæri fyrir fullkomna kvöldstund með starfsmannahópnum! 

3. október 2022 : Bókin Á eigin vegum endurútgefin

Leiksýningin Á eigin vegum var frumsýnd um miðjan september og hefur vakið mjög jákvæð viðbrögð sýningargesta. Leikgerð sýningarinnar er byggð á bókinni Á eigin vegum eftir Kristínu Steinsdóttur sem nýlega var endurútgefin af Forlaginu. 

3. október 2022 : Kortasölunni er að ljúka

Kortasölu Borgarleikhússins lýkur í byrjun október. Skipuleggðu skemmtilegan vetur og komdu í áskrift að töfrum! 

Fleiri fréttir


Níu líf

★★★★★

Í þessari stórsýningu leggja leikarar, dansarar, tónlistarmenn og fleiri góðir gestir allt í sölurnar við leitina að Bubbanum í okkur öllum og fylla sviðið með sögum, lögum, ljóðum og litum þessa elskaða og umdeilda listamanns.

Nánar

Komdu í áskrift af töfrum!

Panta veitingar

Veitingar í samstarfi við Jómfrúna

Nýr og glæsilegur leikhúsbar hefur opnað í forsal leikhússins og er hann opinn fyrir og eftir sýningar. Hlökkum til að taka á móti þér!

Póstlisti Borgarleikhússins

Skráðu þig hér til að heyra reglulega frá okkur um sýningar, tilboð, og aðra leikhústöfra.