20. Apríl 2018

Matthildur - Hverjir komust áfram?


TAKK FYRIR AÐ KOMA Í PRUFURNAR FYRIR MATTHILDI!

Við í Borgarleikhúsinu viljum þakka öllum þeim börnum sem komu í prufu fyrir hlutverk í Matthildi kærlega fyrir. Þau stóðu sig einstaklega vel og var mjög gaman að hitta þau öll. Það voru rúmlega 1100 krakkar sem komu í fyrstu prufuna og því mjög vandasamt verk að velja áfram í næstu umferð í prufunum.  

Gjafakort


Ávísun á einstakt kvöld sem aldrei gleymist

Kortið er í fallegum umbúðum, gildir á sýningu að eigin vali og rennur aldrei út.

Einnig er hægt að panta ljúffengar snittur eða tapasrétti til að njóta fyrir sýningu.

Blaðið


Blaðið fyrir árið 2017-2018

Kynntu þér dagskrána á nýju leikári í glóðvolgu Borgarleikhúsblaðinu.

Blaðið er stútfullt af áhugaverðum upplýsingum um sýningarnar, leikarana og starfið í kringum leikhúsið.

Gæddu þér á gómsætum veitingum fyrir sýningu eða í hléi