Borgarleikhúsið

Borgarleikhúsið

Gosi

  • Gosi

Barnasýning ársins 2020

Trésmiðurinn Jafet kemst yfir talandi viðardrumb og fær þá hugmynd að smíða úr honum brúðu. Til verður spýtustrákurinn Gosi; forvitinn prakkari sem á erfitt með að feta hinn rétta veg.

Nánar

Sumarnámskeið

Leiklistarskóli Borgarleikhússins býður upp á spennandi og metnaðarfull sumarnámskeið fyrir börn og unglinga á aldrinum 7-16 ára. Hvert námskeið er ein vika, fjórir tímar á dag og endar með uppskerusýningu á Litla sviði Borgarleikhússins.

Gjafakort

Gefðu gjöf sem lifnar við. Við bjóðum upp á margs konar tækifæri fyrir fullkomna kvöldstund; óstöðvandi hlátrasköll, nærandi tilfinningahita, litríkt fjölskylduævintýri eða sláandi sögur af landi og þjóð í söngvum Bubba.

Allt sem er frábært

Leiklistarskóli Borgarleikhússins býður upp á spennandi og metnaðarfull sumarnámskeið fyrir börn og unglinga á aldrinum 7-16 ára. Hvert námskeið er ein vika, fjórir tímar á dag og endar með uppskerusýningu á Litla sviði Borgarleikhússins.


Oleanna

  • Sýning Oleanna
  • Oleanna í Borgarleikhúsinu, Vala Kristín og Hilmar Snær
  • Sýning Oleanna

Beitt og meistaralega skrifað leikrit

"Hilmir Snær og Vala Kristín ganga hlutverkum sínum fullkomlega á hönd og á samleik þeirra var engin snurða, samskiptin sannfærandi klaufaleg, átökin nístandi."

S.A. TMM

Nánar

Nýjustu fréttir

15. apríl 2021 : Samlestur á verkinu Þétting hryggðar

Í dag settist leikhópurinn úr verkinu Þétting hryggðar eftir Dóra DNA niður og las verkið eftir langa covid pásu.

14. apríl 2021 : Opnum aftur með bros á vör

Við opnum leikhúsið okkar aftur með bros á vör og þakklæti í hjarta. 

12. apríl 2021 : Fyrsti samlestur á barnaverkinu Töfraheimur Kjarvals

Í dag var fyrsti samlestur á barnaverkinu Töfraheimur Kjarvals eftir Stefán Hall Stefánsson sem byggt er að hluta til á bók Margrétar Tryggvadóttur um listmálarann Jóhannes Kjarval.

Fleiri fréttirKomdu í áskrift af töfrum!

Kaupa gjafakort

Hlé á happy hour

Undir venjulegum kringumstæðum væri happy hour 18-19 öll sýningarkvöld en vegna breyttra aðstæðna í samfélaginu getum við því miður ekki boðið upp á áfengissölu. Þökkum kærlega fyrir skilninginn og góða skemmtun.

Veitingar

Póstlisti Borgarleikhússins

Skráðu þig hér til að heyra reglulega frá okkur um sýningar, tilboð, og aðra leikhústöfra.