Borgarleikhúsið

Jólagjöf sem lifnar við

Gjafakort í Borgarleikhúsið er gjöf sem lifnar við. Gefðu fólkinu þínu fullkomna kvöldstund; óstöðvandi hlátrasköll, nærandi tilfinningahita, litríkt fjölskylduævintýri eða sláandi sögur af landi og þjóð í söngvum Bubba.

Nánar

Ríkharður III

Þá skal ég verða verstur allra þrjóta.

Ríkharður III er eitt af fyrstu leikritum Shakespeares og var frumflutt fyrir meira en fjögur hundruð árum. Samt hefur það ekki á nokkurn hátt misst gildi sitt, síst af öllu núna þegar siðmenning og mannúð eiga undir högg að sækja.

Nánar

„Sönn saga? Hvað er það? Sannleikurinn er róf!“

Heimildarmyndagerðarkonan Rakel er stödd í niðurníddum iðnaðarbæ, djúpt í Amazon-frumskóginum, ásamt Andra, tökumanni sínum og elskhuga. Þau eru að gera heimildarmynd um föður Rakelar sérvitra Nóbelskáldið Benedikt, sem er dauðvona.

Nánar

Leikhúsbarinn

Kynntu þér spennandi matseðil Leikhúsbarsins. Húsið opnar með Happy Hour frá 18:00 til 19:00 öll sýningarkvöld. Hægt er að panta veitingar bæði fyrir sýningu og í hléi.

Matseðill

Gjafakort Borgarleikhússins

Gjafakort Borgarleikhússins er ávísun á einstakt kvöld sem aldrei gleymist. Gjafakortin eru tilvalin gjöf við hvers konar tilefni og koma í fallegum umbúðum. 

KAUPa gjafakortNýjustu fréttir

19. nóvember 2019 : Fyrsta Skjáskotið með Bergi Ebba í kvöld

Bergur Ebbi fer af stað með sýninguna Skjáskot í kvöld en innihald hennar er byggt á samnefndri bók sem kom út fyrir stuttu. 

18. nóvember 2019 : Síminn áfram máttarstólpi Borgarleikhússins

Síminn og Borgarleikhúsið skrifuðu fyrir helgi undir samstarfssamning þess efnis að Síminn verði einn af máttarstólpum leikhússins. Hildur Björk Hafsteinsdóttir, markaðsstjóri Símans, og Kristín Eysteinsdóttir, leikhússtjóri Borgarleikhússins, skrifuðu undir samninginn.

12. nóvember 2019 : Borgarleikhúsið býður upp textaðar sýningar

Borgarleikhúsið bætir þjónustu fyrir heyrnarlausra og fólk af erlendum uppruna með því að texta sýningar á pólsku, ensku og íslensku. Það er hluti af nýrri stefnu leikhússins að nálgast þessa hópa og gera leikhúsið aðgengilegra. 

Fleiri fréttir


Fylgstu með