26. Júlí 2017

Úr einum söngleik í annan


Ekki er langt síðan síðustu tónarnir í ABBA söngleiknum MAMMA MIA! voru slegnir á Stóra sviði Borgarleikhússins og ekki er langt þar til undirbúningur fyrir næsta söngleik hefst fyrir alvöru. Eins og frægt er orðið verður söngleikurinn frægi Rocky Horror settur upp næsta voru og verður hann frumsýndur um miðjan mars. Þar mun Páll Óskar stíga aftur á svið sem Frank – N – Furter ásamt hópi framúrskarandi leikara, dansara og tónlistarmanna í þessum vinsæla og lofaða söngleik.

Gjafakort


Ávísun á einstakt kvöld sem aldrei gleymist

Kortið er í fallegum umbúðum, gildir á sýningu að eigin vali og rennur aldrei út.

Einnig er hægt að panta ljúffengar snittur eða tapasrétti til að njóta fyrir sýningu.

Blaðið


Blaðið fyrir árið 2016-2017

Kynntu þér dagskrána á nýju leikári í glóðvolgu Borgarleikhúsblaðinu.

Blaðið er stútfullt af áhugaverðum upplýsingum um sýningarnar, leikarana og starfið í kringum leikhúsið.

Gæddu þér á gómsætum veitingum fyrir sýningu eða í hléi