Borgarleikhúsið

Kortasalan er hafin

Sala áskriftakorta fyrir leikárið 2019-2020 er hafin. Við bjóðum upp á nýjar leiðir í áskriftarkortum – Leikhúskort eða Lúxuskort. Þú velur sýningar í kortið þitt og afslátturinn ákvarðast af því hversu margar sýningar þú velur.

Nánar

Sýningar hefjast 7. september

Matthildur

Galdrarnir ná nýjum hæðum á Stóra sviðinu

Matthildur er nýr söngleikur sem byggir á hinni rómuðu skáldsögu Roalds Dahl. Litla stúlkan Matthildur er óvenjulega gáfuð, tilfinninganæm og bókelsk og líklega þess vegna með sérlega ríkt ímyndunarafl.

Nánar

Sýningar hefjast 23. október

Ríkharður III

Ríkharður III
Ríkharður III

Þá skal ég verða verstur allra þrjóta.

Ríkharður III er eitt af fyrstu leikritum Shakespeares og var frumflutt fyrir meira en fjögur hundruð árum. Samt hefur það ekki á nokkurn hátt misst gildi sitt, síst af öllu núna þegar siðmenning og mannúð eiga undir högg að sækja.

Nánar


Nýjustu fréttir

13. ágúst 2019 : Birgir Sigurðsson - kveðja frá starfsfólki

Birg­ir Sig­urðsson, rit­höf­und­ur, leik­skáld og heiðursfélagi Leikfélags Reykjavíkur lést á Land­spít­al­an­um í Foss­vogi 9. ág­úst sl. Birgir var á 82. aldursári.

14. júní 2019 : Áhorfaendamet slegið á lokasýningunni á Elly

Áhorfendamet Borgarleikhússins verður slegið á lokasýningunni á leikritinu vinsæla Elly á Stóra sviði leikhússins á morgun, laugardaginn 15. júní. Áhorfendafjöldi sýningarinnar, sem fjallar um ævi og ástir Ellyjar Vilhjálms, fer þá upp í 104.466 talsins. Þetta verður sýning númer 220 í röðinni sem er einnig met í Borgarleikhúsinu.

13. júní 2019 : Ríkharður III sigurvegari Grímuverðlaunanna

Sýningin Ríkharður III, sem sýnd var á Stóra sviði Borgarleikhússins í vetur, fékk sex Grímuverðlaun og var sigurvegari hátíðarinnar þegar verðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í gærkvöldi. Sýningar Borgarleikússins fengu alls níu verðlaun, en söngleikurinn Matthildur og leikritið Club Romantica fengu einnig verðlaun.

Fleiri fréttir


Borgar­leikhús­blaðið
2018-2019

Kynntu þér dagskrána á nýju leikári Borgarleikhúsblaðinu. Blaðið er stútfullt af áhugaverðum upplýsingum um sýningarnar, leikarana og starfið í kringum leikhúsið.

Skoða blaðið

Gjafakort Borgarleikhússins

Gjafakort Borgarleikhússins er ávísun á einstakt kvöld sem aldrei gleymist. Gjafakortin eru tilvalin gjöf við hvers konar tilefni og koma í fallegum umbúðum. 

KAUPa gjafakort


Fylgstu með