Útlendingurinn | Morðgáta
Leysir Friðgeir fimmtugt morðmál?
Útlendingurinn er skandinavískt raunsæisglæpadrama þar sem mál „Ísdalskonunnar“ er nálgast á frumlegan hátt og nýjar kenningar dregnar fram í dagsljósið. Annað verkið frá sama listræna teymi og setti upp verðlaunasýninguna Club Romantica, en það var fyrsti hluti þessa ráðgátuþríleiks.
NánarVeisla
Það verður að vera gaman!
Það er bara ekkert skemmtilegra en gott partý! Geggjuð stemning, vinir í glasi, gjafir, bestu lögin spiluð hátt, gott slúður og grillaðar pylsur á miðnætti. En það er hægt að klúðra þessu. Kannski leigir maður of stóran sal eða velur of flókið þema.
NánarNýjustu fréttir
Hljóðverk Evu Rúnar í Our Future Stories verður frumflutt í dag
Hljóðverk Evu Rúnar í Our Future Stories, Í leit að tengingu, verður frumflutt í dag, þann 13. janúar, kl. 17. Heyra má hljóðverkið hennar hér.
Auglýsum eftir samstarfsverkefnum leikárið 2021-2022
Á hverju leikári býður Borgarleikhúsið a.m.k. tvo sjálfstæða leikhópa velkomna til samstarfs. Verkefni sjálfstæðu leikhópanna eru valin af leikhússtjóra og verkefnavalsnefnd leikhússins og í kjölfarið kynnt hússtjórn Borgarleikhúss og stjórn Sjálfstæðu leikhúsanna (SL).
Barnamánuður í Borgarleikhúsinu
Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að janúar verður barnamánuður í Borgarleikhúsinu, en samkvæmt núgildandi sóttvarnarreglum er hægt að bjóða yngstu áhorfendurna velkomna í leikhúsið. Fyrsta frumsýning ársins verður nú um helgina, en þá stígur sviðslistahópurinn Hin fræga önd á svið með samstarfssýninguna Fuglabjargið!
Sýningar

Komdu í áskrift af töfrum!
Kaupa gjafakort
Happy hour 18-19
Kynntu þér spennandi matseðil Leikhúsbarsins. Húsið opnar með Happy Hour frá 18:00 til 19:00 öll sýningarkvöld. Hægt er að panta veitingar bæði fyrir sýningu og í hléi.
Veitingar