Borgarleikhúsið

Borgarleikhúsið

Vefverslunin

Alls kyns varningur

Nú er auðvelt að næla sér í húfuna hans Emils, Kattholtshúsið, leikskrár eða leikrit úr útgáfu leikhússins. Vefverslun Borgarleikhússins hefur litið dagsins ljós! Þar má finna alls kyns varning sem stækkar leikhúsupplifunina.

Nánar


Nýjustu fréttir

27. mars 2023 : Alþjóðlegi leiklistardagurinn í dag

Ávarp Ólafs Egils Egilssonar leikara og leikstjóra og egypsku leikkonunnar Samiha Ayoub í tilefni alþjóðlega leiklistardagsins 27. mars 2023.

24. mars 2023 : Emil í Kattholti - síðustu sýningar í vor!

Emil í Kattholti sem slegið í gegn á síðustu misserum hefur verið sýndur yfir 90 sinnum við frábærar undirtektir áhorfenda. Sýningum lýkur í maí - tryggið ykkur miða!  

14. mars 2023 : Prinsessuleikarnir - frumsýning 17. mars

Una Þorleifsdóttir leikstýrir þremur stórleikkonum, þeim Birgittu Birgisdóttur, Völu Kristínu Eiríksdóttur og Sólveigu Arnarsdóttur, í gegnum skógarþykkni og rósagerði í leit að prinsessunni í okkur sjálfum.

Fleiri fréttir


Níu líf

★★★★★

Í þessari stórsýningu leggja leikarar, dansarar, tónlistarmenn og fleiri góðir gestir allt í sölurnar við leitina að Bubbanum í okkur öllum og fylla sviðið með sögum, lögum, ljóðum og litum þessa elskaða og umdeilda listamanns.

Nánar

Komdu í áskrift af töfrum!

Panta veitingar

Veitingar í samstarfi við Jómfrúna

Nýr og glæsilegur leikhúsbar hefur opnað í forsal leikhússins og er hann opinn fyrir og eftir sýningar. Hlökkum til að taka á móti þér!

Póstlisti Borgarleikhússins

Skráðu þig hér til að heyra reglulega frá okkur um sýningar, tilboð, og aðra leikhústöfra.