Borgarleikhúsið

Borgarleikhúsið

Veisla

Það er bara ekkert skemmtilegra en gott partý! Geggjuð stemning, vinir í glasi, gjafir, bestu lögin spiluð hátt, gott slúður og grillaðar pylsur á miðnætti. En það er hægt að klúðra þessu. Kannski leigir maður of stóran sal eða velur of flókið þema.

Nánar

Níu líf

Í þessari stórsýningu leggja leikarar, dansarar, tónlistarmenn og fleiri góðir gestir allt í sölurnar við leitina að Bubbanum í okkur öllum og fylla sviðið með sögum, lögum, ljóðum og litum þessa elskaða og umdeilda listamanns.

Leiklistarskóli Borgarleikhússins

Faglegt leiklistarnám á grunnskólastigi. Borgarleikhúsið býður upp á einstakt leiklistarnám fyrir börn á á grunnskólaaldri. Námið er spennandi valkostur fyrir krakka sem hafa brennandi áhuga á leiklist. Opið er fyrir umsóknir!

Gjafakort

Gefðu gjöf sem lifnar við. Við bjóðum upp á margs konar tækifæri fyrir fullkomna kvöldstund; óstöðvandi hlátrasköll, nærandi tilfinningahita, litríkt fjölskylduævintýri eða sláandi sögur af landi og þjóð í söngvum Bubba.

Níu líf

★★★★★

Í þessari stórsýningu leggja leikarar, dansarar, tónlistarmenn og fleiri góðir gestir allt í sölurnar við leitina að Bubbanum í okkur öllum og fylla sviðið með sögum, lögum, ljóðum og litum þessa elskaða og umdeilda listamanns.

Nánar

Nýjustu fréttir

10. júlí 2021 : Þorsteinn Bachmann mættur í Borgarleikhúsið

Ein stærsta stjarnan í Kötlu þáttunum á Netflix, Þorsteinn Bachmann, hefur nú skrifað undir samning við Borgarleikhúsið og mun hefja leikárið á því að leika sjálfan Anton pabba Emils í Kattholti. 

1. júlí 2021 : Fylgist með!

Nýtt og brakandi ferskt leikár hefst þann 18. ágúst næstkomandi þegar stórsýningin Níu líf snýr loksins aftur á svið.

30. júní 2021 : Fyrrverandi úr smiðju CommonNonsense

Valur Freyr Einarsson, fastráðinn leikari við Borgarleikhúsið og höfundur verðlaunasýningarinnar Tengdó, leikstýrir eigin verki á Nýja sviði Borgarleikhússins á næsta leikári.

Fleiri fréttirKomdu í áskrift af töfrum!

Kaupa gjafakort

Leikhúsbarinn opinn á ný

Nýr og glæsilegur leikhúsbar hefur opnað í forsal leikhússins og er hann opinn fyrir sýningar, í hléi sýninga og eftir sýningar. Hlökkum til að taka á móti þér!

Veitingar

Póstlisti Borgarleikhússins

Skráðu þig hér til að heyra reglulega frá okkur um sýningar, tilboð, og aðra leikhústöfra.