Borgarleikhúsið

Borgarleikhúsið

Engin grein fannst.


Bara smá stund!

Sprenghlægilegur gamanleikur eftir eitt þekktasta leikskáld Frakka, sem sópað hefur til sín verðlaunum að undanförnu fyrir handrit sitt að kvikmyndinni Faðirinn sem hann leikstýrði einnig.

Mátulegir

Í Mátulegum ákveða fjórir menntaskólakennarar á miðjum aldri að gera tilraun til að sannreyna kenninguna um að manneskjan sé fædd með of lítið áfengismagn í blóðinu - þeir eru lífsleiðir, staðnaðir í starfi og á góðri leið með að sigla einkalífinu í strand. 

Emil í Kattholti

Síðan Emil kom fyrst fram á sjónarsviðið árið 1963, hefur hann átt vísan stað í hjörtum barna jafnt sem fullorðinna um heim allan og er nafn hans samofið hugmyndum um lífsgleði og prakkaraskap. 


Níu líf

★★★★★

Í þessari stórsýningu leggja leikarar, dansarar, tónlistarmenn og fleiri góðir gestir allt í sölurnar við leitina að Bubbanum í okkur öllum og fylla sviðið með sögum, lögum, ljóðum og litum þessa elskaða og umdeilda listamanns.

Nánar

Nýjustu fréttir

4. ágúst 2022 : Magnús Sædal Svavarsson (1946-2022)

Magnús Sædal Svavarsson, fyrrverandi byggingarfulltrúi Reykjavíkur og byggingarstjóri Borgarleikhússins er látinn, aðeins 76 ára að aldri.

4. júlí 2022 : Loksins loksins og hoppfallera!

Tónlistin úr Emil í Kattholti er nú loksins komin út á Spotify og mun eflaust gleðja marga aðdáendur Emils sem beðið hafa eftir henni með eftirvæntingu.

21. júní 2022 : Sumarleyfi miðasölu

Miðasala Borgarleikhússins er nú lokuð vegna sumarleyfa.

Fleiri fréttirKomdu í áskrift af töfrum!

Kaupa gjafakort

Leikhúsbarinn opinn á ný

Nýr og glæsilegur leikhúsbar hefur opnað í forsal leikhússins og er hann opinn fyrir og eftir sýningar. Hlökkum til að taka á móti þér!

Póstlisti Borgarleikhússins

Skráðu þig hér til að heyra reglulega frá okkur um sýningar, tilboð, og aðra leikhústöfra.