Engin grein fannst.
Níu líf
★★★★★
Í þessari stórsýningu leggja leikarar, dansarar, tónlistarmenn og fleiri góðir gestir allt í sölurnar við leitina að Bubbanum í okkur öllum og fylla sviðið með sögum, lögum, ljóðum og litum þessa elskaða og umdeilda listamanns.
NánarNýjustu fréttir
Sumarleyfi miðasölu
Miðasala Borgarleikhússins er nú lokuð vegna sumarleyfa.
Níu líf leiksýning ársins á Grímunni
Grímuverðlaunahátíðin fór fram í gær 14. júní við hátíðlega athöfn og hlaut Borgarleikhúsið sex verðlaun í heildina.
Tilnefningar til Grímuverðlaunanna 2022
Sýningin 9 líf, sem sýnd er á Stóra sviði Borgarleikhússins, fékk alls tíu Grímutilnefningar en tilkynnt var um tilnefningarnar í dag. Alls fengu níu sýningar Borgarleikhússins samtals 27 tilnefningar.
Leikárið 2021-2022

Komdu í áskrift af töfrum!
Kaupa gjafakort
Leikhúsbarinn opinn á ný
Nýr og glæsilegur leikhúsbar hefur opnað í forsal leikhússins og er hann opinn fyrir og eftir sýningar. Hlökkum til að taka á móti þér!