Borgarleikhúsið

Síðustu sýningar komnar í sölu

Elly heldur áfram að heilla landsmenn og snýr aftur í takmarkaðan tíma ásamt hljómsveit. Enn gefst tækifæri til að hrífast með söng og sögu þessarar einstöku söngkonu sem heillaði karlmenn en gerði konur afbrýðisamar auk þess að ganga þrisvar í hjónaband, drekka snákablóð og smygla forboðnum apa til Íslands.

Nánar


Nýjustu fréttir

14. febrúar 2019 : Sýningar hafnar að nýju

Sýningar á leikritinu Fólk, staðir og hlutir, sem var sýnt á Litla sviði Borgarleikhússins í fyrra, eru hafnar að nýju. Leikritið er eftir breska leikskáldið Duncan MacMillan og er leikstýrt af Gísli Erni Garðarssyni. 

9. febrúar 2019 : Elly sýnd í 200. skipti

Í dag, laugardaginn 9. febrúar verður 200. sýningin á leikritinu Elly sem fjallar um ævi og ástir einnar vinsælustu söngkonu Íslands fyrr og síðar, Ellyjar Vilhjálms. Aldrei hefur neitt verk verið sýnt jafn oft í Borgarleikhúsinu. 

8. febrúar 2019 : Umbúðalaust í Borgarleikhúsinu

Borgarleikhúsið auglýsir eftir hugmyndum frá ungu sviðslistafólki (yngra en 35 ára) að sýningum fyrir nýtt svið sem opnar á næsta leikári undir nafninu Umbúðalaust – Stúdíó Borgarleikhússins á þriðju hæðinni.

Fleiri fréttir


Borgar­leikhús­blaðið
2018-2019

Kynntu þér dagskrána á nýju leikári Borgarleikhúsblaðinu. Blaðið er stútfullt af áhugaverðum upplýsingum um sýningarnar, leikarana og starfið í kringum leikhúsið.

Skoða blaðið

Gjafakort Borgarleikhússins

Gjafakort Borgarleikhússins er ávísun á einstakt kvöld sem aldrei gleymist. Gjafakortin eru tilvalin gjöf við hvers konar tilefni og koma í fallegum umbúðum. 

KAUPa gjafakort


Fylgstu með