Gosi
Barnasýning ársins 2020
Trésmiðurinn Jafet kemst yfir talandi viðardrumb og fær þá hugmynd að smíða úr honum brúðu. Til verður spýtustrákurinn Gosi; forvitinn prakkari sem á erfitt með að feta hinn rétta veg.
NánarOleanna
Beitt og meistaralega skrifað leikrit
S.A. TMM
Nýjustu fréttir
Dýrmæt heimsókn í Borgarleikhúsið
Gleðin var við völd á sunnudaginn síðastliðinn þegar Borgarleikhúsið tók á móti hópi barna sem eru í leit að alþjóðlegri vernd á Íslandi. Hópurinn tók þátt í samveru og leiklistarsmiðju sem kallast Léttir og er verkefni á vegum Leiklistarskóla Borgarleikhússins.
Leiklestur: Göngutúrinn
Miðvikudaginn 24. febrúar kl. 20:00 býður Borgarleikhúsið upp á sviðsettan leiklestur á nýju verki í vinnslu, Göngutúrinn.
Frumsýning á verkinu Sölumaður deyr
Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að í kvöld kl. 20, 20. febrúar, verður verkið Sölumaður deyr frumsýnt á Stóra sviðinu.
Sýningar

Komdu í áskrift af töfrum!
Kaupa gjafakort
Happy hour 18-19
Kynntu þér spennandi matseðil Leikhúsbarsins. Húsið opnar með Happy Hour frá 18:00 til 19:00 öll sýningarkvöld. Hægt er að panta veitingar bæði fyrir sýningu og í hléi.
Veitingar