Borgarleikhúsið

Borgarleikhúsið

Út­lendingurinn | Morðgáta

Leysir Friðgeir fimmtugt morðmál?

Útlendingurinn er skandinavískt raunsæisglæpadrama þar sem mál „Ísdalskonunnar“ er nálgast á frumlegan hátt og nýjar kenningar dregnar fram í dagsljósið. Annað verkið frá sama listræna teymi og setti upp verðlaunasýninguna Club Romantica, en það var fyrsti hluti þessa ráðgátuþríleiks.

Nánar

Sölumaður deyr

Sölumaður deyr er harmræn saga um hrun sjálfsmyndar. Saga fórnarlambs hins vægðarlausa Ameríska draums um árangur og fjárhagslega velmegun, um glæst og áhyggjulaust líf.

Níu líf

Í þessari stórsýningu leggja leikarar, dansarar, tónlistarmenn og fleiri góðir gestir allt í sölurnar við leitina að Bubbanum í okkur öllum og fylla sviðið með sögum, lögum, ljóðum og litum þessa elskaða og umdeilda listamanns.

Oleanna

Beitt og meistaralega vel skrifað leikrit sem slær okkur út af laginu og spyr óvæginna spurninga.


Sölumaður deyr

„Hvað verður til þess að maður tekur ákvörðun um að svipta sig lífi?“

Willy Loman hefur aldrei malað gull. Nafn hans hefur aldrei verið í blöðunum. Hann er ekki mesta göfugmenni sem uppi hefur verið. En hann er manneskja og núna á hann mjög bágt. Og þess vegna þurfum við að sýna honum nærgætni.

Nánar

Nýjustu fréttir

22. janúar 2021 : Rafræn umsókn

Borgarleikhúsið hvetur menntaða leikara af öllum kynjum og ólíkum uppruna til þess að senda inn rafrænar umsóknir. Ekki verða allir umsækjendur boðaðir í prufur en öllum verður svarað. Umsóknarfrestur er til og með 22. febrúar 2021. 

14. janúar 2021 : Hljóðverk Evu Rúnar í Our Future Stories verður frumflutt í dag

Hljóðverk Evu Rúnar í Our Future Stories, Í leit að tengingu, verður frumflutt í dag, þann 13. janúar, kl. 17. Heyra má hljóðverkið hennar hér.

7. janúar 2021 : Auglýsum eftir samstarfsverkefnum leikárið 2021-2022

Á hverju leikári býður Borgarleikhúsið a.m.k. tvo sjálfstæða leikhópa velkomna til samstarfs. Verkefni sjálfstæðu leikhópanna eru valin af leikhússtjóra og verkefnavalsnefnd leikhússins og í kjölfarið kynnt hússtjórn Borgarleikhúss og stjórn Sjálfstæðu leikhúsanna (SL).

Fleiri fréttirKomdu í áskrift af töfrum!

Kaupa gjafakort

Happy hour 18-19

Kynntu þér spennandi matseðil Leikhúsbarsins. Húsið opnar með Happy Hour frá 18:00 til 19:00 öll sýningarkvöld. Hægt er að panta veitingar bæði fyrir sýningu og í hléi.

Veitingar

Póstlisti Borgarleikhússins

Skráðu þig hér til að heyra reglulega frá okkur um sýningar, tilboð, og aðra leikhústöfra.