Borgarleikhúsið

Borgarleikhúsið

Vefverslunin

Alls kyns varningur

Nú er auðvelt að næla sér í varning tengdan sýningum, leikskrár eða leikrit úr útgáfu leikhússins. Vefverslun Borgarleikhússins hefur litið dagsins ljós! Þar má finna alls kyns varning sem stækkar leikhúsupplifunina. Úrvalið eykst í vetur.

Nánar


Nýjustu fréttir

22. febrúar 2024 : Konudagsgjöfin er ferð í Borgarleikhúsið

Konudagurinn er næstkomandi sunnudag og er ferð í Borgarleikhúsið frábær gjöf í tilefni dagsins! Miði á söngleikinn Eitruð lítil pilla eða gjafakort í leikhúsið! 

13. febrúar 2024 : Baráttusöngur barnanna úr sýningunni Fíasól á íslensku táknmáli

Dagur íslenska táknmálsins var haldinn hátíðlegur þann 11. febrúar síðastliðinn. Af því tilefni var Baráttusöngur barnanna úr sýningunni Fíasól gefst aldrei upp fluttur á íslensku táknmáli í Krakkafréttum.

9. febrúar 2024 : Tvö vel sótt námskeið tengd söngleiknum Eitruð lítil pilla

Í vikunni stóð Borgarleikhúsið fyrir tveimur ólíkum námskeiðum í tengslum við Eitraða litla pillu og voru þau vel sótt og skemmtileg.

Fleiri fréttir


Eitruð lítil pilla

Söngleikurinn Eitruð lítil pilla byggir á tónlist af plötu Alanis Morissette, Jagged Little Pill, einni áhrifamestu plötu tíunda áratugarins og einni söluhæstu hljómplötu allra tíma. Stór hópur leikara og dansara kemur að þessari stórsýningu!  

Nánar

Komdu í áskrift af töfrum!

Panta veitingar

Veitingar í samstarfi við Jómfrúna

Nýr og glæsilegur leikhúsbar er í forsal leikhússins og er hann opinn fyrir og eftir sýningar. Hlökkum til að taka á móti þér!

Póstlisti Borgarleikhússins

Skráðu þig hér til að heyra reglulega frá okkur um sýningar, tilboð, og aðra leikhústöfra.