Borgarleikhúsið

Borgarleikhúsið

Veisla

Það er bara ekkert skemmtilegra en gott partý! Geggjuð stemning, vinir í glasi, gjafir, bestu lögin spiluð hátt, gott slúður og grillaðar pylsur á miðnætti. En það er hægt að klúðra þessu. Kannski leigir maður of stóran sal eða velur of flókið þema.

Nánar

Fyrsti hádegisfundur vetrarins

Líkt og undanfarin ár mun Leikfélag Reykjavíkur standa fyrir hádegisfundum í Borgarleikhúsinu þar sem fjallað verður um leiklist og starf Leikfélagsins í sögu og samtíð. Fyrsti hádegisfundur vetrarins verður haldinn þriðjudaginn 28. september kl. 12-13 í forsal Borgarleikhússins. 

Kjarval - frumsýning í dag

Í dag, laugardaginn 25. september, frumsýnir leikfélag Reykjavíkur sýninguna Kjarval. Listmálarinn Jóhannes Sveinsson Kjarval var ekki bara einn merkasti málari sem Íslendingar hafa átt, heldur má segja að hann hafi átt stóran þátt í að kenna þjóð sinni að meta stórbrotna náttúru landsins, náttúrunnar vegna.

Níu líf

Í þessari stórsýningu leggja leikarar, dansarar, tónlistarmenn og fleiri góðir gestir allt í sölurnar við leitina að Bubbanum í okkur öllum og fylla sviðið með sögum, lögum, ljóðum og litum þessa elskaða og umdeilda listamanns.


Níu líf

★★★★★

Í þessari stórsýningu leggja leikarar, dansarar, tónlistarmenn og fleiri góðir gestir allt í sölurnar við leitina að Bubbanum í okkur öllum og fylla sviðið með sögum, lögum, ljóðum og litum þessa elskaða og umdeilda listamanns.

Nánar

Nýjustu fréttir

16. september 2021 : Frumsýning á verkinu Þétting hryggðar

Í kvöld, fimmtudaginn 16. september kl. 19:30, verður frumsýnt nýtt verk eftir Dóra DNA á Litla sviði Borgarleikhússins. 

10. september 2021 : Algengar spurningar

2. september 2021 : Inntökuprufum lokið!

Inntökuprufur í Leiklistarskóla Borgarleikhússins fóru fram dagana 21.-24. ágúst. Við þökkum kærlega fyrir áhugann og hugrekkið sem umsækjendur sýndu með því að mæta í prufuna.

Fleiri fréttirKomdu í áskrift af töfrum!

Kaupa gjafakort

Leikhúsbarinn opinn á ný

Nýr og glæsilegur leikhúsbar hefur opnað í forsal leikhússins og er hann opinn fyrir og eftir sýningar. Hlökkum til að taka á móti þér!

Póstlisti Borgarleikhússins

Skráðu þig hér til að heyra reglulega frá okkur um sýningar, tilboð, og aðra leikhústöfra.