Borgarleikhúsið

Borgarleikhúsið

Gosi

  • Gosi

Barnasýning ársins 2020

Trésmiðurinn Jafet kemst yfir talandi viðardrumb og fær þá hugmynd að smíða úr honum brúðu. Til verður spýtustrákurinn Gosi; forvitinn prakkari sem á erfitt með að feta hinn rétta veg.

Nánar

Allt sem er frábært

Allt sem er frábært er einstök leikhúsupplifun sem fær fólk til að hlæja þar til það skilur hvers vegna það grætur. Í þessu verðlaunaleikriti gerir Valur Freyr Einarsson lista yfir allt sem er frábært og gerir lífið þess virði að lifa því - og segir í leiðinni hrífandi sögu af ást, sorg og ís með dýfu.

Stúlkan sem stöðvaði heiminn

Hvað gerir stúlka sem þarf að finna sig á nýjum stað? Til að takast á við stórar áskoranir þarf oft hugrekki til að kafa niður á órætt dýpi. Stúlkan sem stöðvaði heiminn er hrífandi myndræn upplifun fyrir stóra og smáa.

Rocky!

Við elskum öll söguna af Rocky, lúsernum sem nær með þrautseigju og vinnu að yfirstíga allar hindranir, bera andstæðinginn ofurliði og rísa upp sem sigurvegari í lokin.


Oleanna

  • Oleanna í Borgarleikhúsinu, Vala Kristín og Hilmar Snær
  • Sýning Oleanna
  • Sýning Oleanna

Beitt og meistaralega skrifað leikrit

"Hilmir Snær og Vala Kristín ganga hlutverkum sínum fullkomlega á hönd og á samleik þeirra var engin snurða, samskiptin sannfærandi klaufaleg, átökin nístandi." -

S.A. TMM

Nánar

Nýjustu fréttir

2. mars 2021 : Dýrmæt heimsókn í Borgarleikhúsið

Gleðin var við völd á sunnudaginn síðastliðinn þegar Borgarleikhúsið tók á móti hópi barna sem eru í leit að alþjóðlegri vernd á Íslandi. Hópurinn tók þátt í samveru og leiklistarsmiðju sem kallast Léttir og er verkefni á vegum Leiklistarskóla Borgarleikhússins.

22. febrúar 2021 : Leiklestur: Göngutúrinn

Miðvikudaginn 24. febrúar kl. 20:00 býður Borgarleikhúsið upp á sviðsettan leiklestur á nýju verki í vinnslu, Göngutúrinn. 

20. febrúar 2021 : Frumsýning á verkinu Sölumaður deyr

Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að í kvöld kl. 20, 20. febrúar,  verður verkið Sölumaður deyr frumsýnt á Stóra sviðinu.

Fleiri fréttirKomdu í áskrift af töfrum!

Kaupa gjafakort

Happy hour 18-19

Kynntu þér spennandi matseðil Leikhúsbarsins. Húsið opnar með Happy Hour frá 18:00 til 19:00 öll sýningarkvöld. Hægt er að panta veitingar bæði fyrir sýningu og í hléi.

Veitingar

Póstlisti Borgarleikhússins

Skráðu þig hér til að heyra reglulega frá okkur um sýningar, tilboð, og aðra leikhústöfra.