Leikárið 2018-2019

Kortasölunni
lýkur 1. nóvember

Með áskriftarkortinu fá kortagestir fjórar sýningar að eigin vali á bestu mögulegu kjörum. Tryggðu þér áskriftarkort.

Áskriftarkort

Allt sem er frábært

Gleðileikur um depurð

Allt sem er frábært fær fólk til að hlæja þar til það skilur loks hvers vegna það grætur! Hvernig bregst ungur sonur við myrkum hugsunum móður sinnar?

Nánar

Síðasta uppklappið

Elly heldur áfram að heilla landsmenn og snýr aftur í takmarkaðan tíma ásamt hljómsveit. Enn gefst tækifæri til að hrífast með söng og sögu þessarar einstöku söngkonu sem heillaði karlmenn en gerði konur afbrýðisamar auk þess að ganga þrisvar í hjónaband, drekka snákablóð og smygla forboðnum apa til Íslands.

Nánar


Nýjustu fréttir

Fyrirsagnalisti

17. október 2018 : Upptaka og umræður á Nýja sviðinu á þriðjudaginn

Nýtt íslenskt heimildarverk eftir Jón Atla Jónasson verður tekið upp fyrir hljóðvarp þriðjudaginn 23. október kl. 20 á Nýja sviði Borgarleikhússins. Þetta er samstarfsverkefni Útvarpsleikhússins og Borgarleikhússins.

13. október 2018 : Bílastæði við Kringluna lokað

Við viljum benda leikhúsgestum á það að bílastæðið á neðri hæð við Kringluna er lokað næstu daga. Við viljum því biðja fólk að mæta tímanlega fyrir sýningu þar sem erfitt gæti reynst að finna bílastæði.

5. október 2018 : Elly fékk Menningarverðlaun DV

Katrín Halldóra Sigurðardóttir, Gísli Örn Garðarsson og Ólafur Egill Egilsson fengu Menningarverðlaun DV fyrir leiklist fyrir sýninguna Elly. Verðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í höfuðstöðvum DV fyrir stuttu.

Fleiri fréttir


Borgar­leikhús­blaðið
2018-2019

Kynntu þér dagskrána á nýju leikári Borgarleikhúsblaðinu. Blaðið er stútfullt af áhugaverðum upplýsingum um sýningarnar, leikarana og starfið í kringum leikhúsið.

Skoða blaðið

Gjafakort Borgarleikhússins

Gjafakort Borgarleikhússins er ávísun á einstakt kvöld sem aldrei gleymist. Gjafakortin eru tilvalin gjöf við hvers konar tilefni og koma í fallegum umbúðum. 

KAUPa gjafakort


Fylgstu með