21. Ágúst 2018

Nýtt leikár kynnt á fimmtudaginn


Sýningar fyrir leikárið 2018-2019 í Borgarleikhúsinu verða kynntar fimmtudaginn 23. ágúst þegar Borgarleikhúsblaðinu verður dreift í hús. Einnig verður hægt að skoða blaðið rafrænt hér á síðunni. Sama dag hefst sala áskriftarkorta þar sem hægt er að velja fjórar sýningar á bestu mögulegu kjörunum. 

Gjafakort


Ávísun á einstakt kvöld sem aldrei gleymist

Kortið er í fallegum umbúðum, gildir á sýningu að eigin vali og rennur aldrei út.

Einnig er hægt að panta ljúffengar snittur eða tapasrétti til að njóta fyrir sýningu.

Blaðið


Blaðið fyrir árið 2017-2018

Kynntu þér dagskrána á nýju leikári í glóðvolgu Borgarleikhúsblaðinu.

Blaðið er stútfullt af áhugaverðum upplýsingum um sýningarnar, leikarana og starfið í kringum leikhúsið.

Gæddu þér á gómsætum veitingum fyrir sýningu eða í hléi