15. Júlí 2017

Fyrsta frumsýning leikársins verður 15. september


Föstudaginn 15. september, eftir slétta tvo mánuði, verður fyrsta frumsýning nýs leikárs í Borgarleikhúsinu þegar verkið fræga, 1984, verður sett upp á Nýja sviði leikhússins. Um er að ræða verk byggt á sígildri skáldsögu George Orwell og er af mörgum talin ein sú merkasta síðari tíma ekki síst vegna þess hversu margt í þessari 70 ára gömlu framtíðarsýn á vel við í dag.

Gjafakort


Ávísun á einstakt kvöld sem aldrei gleymist

Kortið er í fallegum umbúðum, gildir á sýningu að eigin vali og rennur aldrei út.

Einnig er hægt að panta ljúffengar snittur eða tapasrétti til að njóta fyrir sýningu.

Blaðið


Blaðið fyrir árið 2016-2017

Kynntu þér dagskrána á nýju leikári í glóðvolgu Borgarleikhúsblaðinu.

Blaðið er stútfullt af áhugaverðum upplýsingum um sýningarnar, leikarana og starfið í kringum leikhúsið.

Gæddu þér á gómsætum veitingum fyrir sýningu eða í hléi