11. Júní 2018

Tyrfingur í Avignon


Tyrfingur Tyrfingsson fyrrverandi leikskáld Borgarleikhússins verður meðal gesta á leiklistarhátíðinni í Avignon í Frakklandi í júlí 2018. Verk Tyrfings Bláskjár verður leiklesið í nýrri franskri þýðingu þann 6. júlí nk. og er þar í hópi framsækinna ungra evrópskra leikskálda. Hér er linkur á hátíðina og viðburðinn fyrir þá sem vilja kynna sér hann nánar.

Gjafakort


Ávísun á einstakt kvöld sem aldrei gleymist

Kortið er í fallegum umbúðum, gildir á sýningu að eigin vali og rennur aldrei út.

Einnig er hægt að panta ljúffengar snittur eða tapasrétti til að njóta fyrir sýningu.

Blaðið


Blaðið fyrir árið 2017-2018

Kynntu þér dagskrána á nýju leikári í glóðvolgu Borgarleikhúsblaðinu.

Blaðið er stútfullt af áhugaverðum upplýsingum um sýningarnar, leikarana og starfið í kringum leikhúsið.

Gæddu þér á gómsætum veitingum fyrir sýningu eða í hléi