Borgarleikhúsið

Borgarleikhúsið í beinni - frí um páskana

Streymið er komið í páskafrí en með því að smella á nánar má sjá fyrri streymi.

Nánar

Við erum öll, við erum öll, við erum öll; Bubbi.

Bubbi Mortens er samofinn þjóðarsálinni í öllum sínum birtingarmyndum: Stjarnan sem rís úr slorinu; fyrst sem málsvari verkalýðsins, svo alþýðusöngvari þjóðarinnar, þá atómpönkari og gúanórokkari sem breytist í ballöðu-poppara sem syngur með stórsveitum. 

Nánar

Eitt ástsælasta ævintýri allra tíma

Trésmiðurinn Jafet kemst yfir talandi viðardrumb og fær þá hugmynd að smíða úr honum brúðu. Til verður spýtustrákurinn Gosi; forvitinn prakkari sem á erfitt með að feta hinn rétta veg. 

Nánar

Leikhúsbarinn

Kynntu þér spennandi matseðil Leikhúsbarsins. Húsið opnar með Happy Hour frá 18:00 til 19:00 öll sýningarkvöld. Hægt er að panta veitingar bæði fyrir sýningu og í hléi.

Matseðill

Gjafakort Borgarleikhússins

Gjafakort Borgarleikhússins er ávísun á einstakt kvöld sem aldrei gleymist. Gjafakortin eru tilvalin gjöf við hvers konar tilefni og koma í fallegum umbúðum. 

KAUPa gjafakortNýjustu fréttir

28. mars 2020 : Borgó í beinni - streymi frá viðburðum

Næst á dagskrá hjá Borgó í beinni er lestur á sögunni Greppikló með Kötlu Margréti Þorgeirsdóttur í gervi refsins úr Gosa. Streymið hefst kl. 12 í dag, laugardag.

Öllum þessum viðburðum verður streymt á Youtube rás Borgarleikhússins, visir.is og Stöð 2 Vísir.

27. mars 2020 : Ávarp á alþjóðaleikhúsdeginum

Þegar leikhúsinu er lýst er oft talað um að það sé aðeins til í núinu. Leiklist og dans eru þau listform sem reiða sig á núið, raungerast þegar leikari eða dansari mætir áhorfanda og við öndum að okkur sama loftinu. Í dag veit aftur á móti heimurinn allur að það er varasamt að anda að sér sama loftinu. 

25. mars 2020 : Miðasalan er lokuð

Miðasala Borgarleikhússins er lokuð vegna samkomubanns en áfram er hægt að kaupa miða og nálgast upplýsingar um sýningar á borgarleikhus.is. Allar sýningar frestast og miðar á þær gilda þegar starfsemi í húsinu hefst á ný. Nánari upplýsingar verða sendar út síðar og þökkum við sýnda biðlund.

Fleiri fréttir


Fylgstu með