Vefverslunin
Alls kyns varningur
Nú er auðvelt að næla sér í varning tengdan sýningum, leikskrár eða leikrit úr útgáfu leikhússins. Vefverslun Borgarleikhússins hefur litið dagsins ljós! Þar má finna alls kyns varning sem stækkar leikhúsupplifunina. Úrvalið eykst í vetur.
NánarLeikárið 2023-2024
Nýjustu fréttir
Með Guð í vasanum - frumsýning 22. sept
Með Guð í vasanum - hjartaskerandi og leiftrandi fyndin sýning frá Maríu Reyndal, höfundi Er ég mamma mín? Með Guð í vasanum fjallar um Ástu og samferðafólk hennar - lífs og liðið og baráttu mannsandans við að sleppa tökunum.
Mikil eftirspurn eftir miðum á Fíusól
Forsala hófst í gær á leikritinu Fíasól gefst aldrei upp og stendur til miðnættis í kvöld og er mikil eftirspurn eftir miðum! Miðaverð er aðeins 4.990.- Leikritið verður frumsýnt á Stóra sviði Borgarleikhússins 2. desember og er ljóst að margir eru spenntir að sjá nýtt íslenskt barnaleikrit.
Fíasól gefst aldrei upp! Forsala 14. og 15. september!
Sýning fyrir krakka á öllum aldri! Forsölutilboð - aðeins 4.990.- Tryggðu þér miða
Níu líf
★★★★★
Í þessari stórsýningu leggja leikarar, dansarar, tónlistarmenn og fleiri góðir gestir allt í sölurnar við leitina að Bubbanum í okkur öllum og fylla sviðið með sögum, lögum, ljóðum og litum þessa elskaða og umdeilda listamanns.
Nánar
Komdu í áskrift af töfrum!
Panta veitingar
Veitingar í samstarfi við Jómfrúna
Nýr og glæsilegur leikhúsbar er í forsal leikhússins og er hann opinn fyrir og eftir sýningar. Hlökkum til að taka á móti þér!