Vefverslunin
Alls kyns varningur
Nú er auðvelt að næla sér í húfuna hans Emils, Kattholtshúsið, leikskrár eða leikrit úr útgáfu leikhússins. Vefverslun Borgarleikhússins hefur litið dagsins ljós! Þar má finna alls kyns varning sem stækkar leikhúsupplifunina.
NánarNíu líf
★★★★★
Í þessari stórsýningu leggja leikarar, dansarar, tónlistarmenn og fleiri góðir gestir allt í sölurnar við leitina að Bubbanum í okkur öllum og fylla sviðið með sögum, lögum, ljóðum og litum þessa elskaða og umdeilda listamanns.
NánarNýjustu fréttir
Mikið um að vera hjá Leiklistarskólanum
Þann 4 og 5. apríl voru vorsýningar og útskrift hjá Leiklistarskóla Borgarleikhússins. Alls útskrifuðust 24 ungleikarar sem lokið hafa þriggja ára námi í skólanum.
Alþjóðlegi leiklistardagurinn
Í dag 27. mars er alþjóðlegi leiklistardagurinn. Í ár er það sviðslistakonan, danshöfundurinn og dansarinn Sveinbjörg Þórhallsdóttir sem skrifar ávarpið.
Auglýsum eftir hugmyndum fyrir Umbúðalaust
Borgarleikhúsið auglýsir eftir hugmyndum frá ungu sviðslistafólki að sýningum fyrir Umbúðalaust – Stúdíó Borgarleikhússins á þriðju hæðinni.
Leikárið 2021-2022

Komdu í áskrift af töfrum!
Kaupa gjafakort
Leikhúsbarinn opinn á ný
Nýr og glæsilegur leikhúsbar hefur opnað í forsal leikhússins og er hann opinn fyrir og eftir sýningar. Hlökkum til að taka á móti þér!