Borgarleikhúsið

Borgarleikhúsið

Engin grein fannst.


Room 4.1 LIVE

Vincent hefur fengið nóg af áreiti hversdagsins og lætur leggja sig inn á sjúkrahús í von um langþráðan frið. Friðurinn er þó víðs fjarri þar sem læknar, hjúkrunarfólk og aðrir sjúklingar vaða inn og út af sjúkrastofunni. 

Emil í Kattholti

Síðan Emil kom fyrst fram á sjónarsviðið árið 1963, hefur hann átt vísan stað í hjörtum barna jafnt sem fullorðinna um heim allan og er nafn hans samofið hugmyndum um lífsgleði og prakkaraskap. 

Fyrrverandi

Vinir hittast til að kryfja málin í „symposium“; samræðum með víni, þar sem allt er undir; samböndin, samlífið, draumarnir, áföllin, sjálfshjálparnámskeiðin, samskiptin við tengdó og stjúpbörnin og síðast en ekki síst fyrrverandi!

Níu líf

★★★★★

Í þessari stórsýningu leggja leikarar, dansarar, tónlistarmenn og fleiri góðir gestir allt í sölurnar við leitina að Bubbanum í okkur öllum og fylla sviðið með sögum, lögum, ljóðum og litum þessa elskaða og umdeilda listamanns.

Nánar

Nýjustu fréttir

21. júní 2022 : Sumarleyfi miðasölu

Miðasala Borgarleikhússins er nú lokuð vegna sumarleyfa.

15. júní 2022 : Níu líf leiksýning ársins á Grímunni

Grímuverðlaunahátíðin fór fram í gær 14. júní við hátíðlega athöfn og hlaut Borgarleikhúsið sex verðlaun í heildina.

7. júní 2022 : Tilnefningar til Grímuverðlaunanna 2022

Sýningin 9 líf, sem sýnd er á Stóra sviði Borgarleikhússins, fékk alls tíu Grímutilnefningar en tilkynnt var um tilnefningarnar í dag. Alls fengu níu sýningar Borgarleikhússins samtals 27 tilnefningar.

Fleiri fréttirKomdu í áskrift af töfrum!

Kaupa gjafakort

Leikhúsbarinn opinn á ný

Nýr og glæsilegur leikhúsbar hefur opnað í forsal leikhússins og er hann opinn fyrir og eftir sýningar. Hlökkum til að taka á móti þér!

Póstlisti Borgarleikhússins

Skráðu þig hér til að heyra reglulega frá okkur um sýningar, tilboð, og aðra leikhústöfra.