Borgarleikhúsið

Borgarleikhúsið

Vefverslunin

Alls kyns varningur

Nú er auðvelt að næla sér í húfuna hans Emils, Kattholtshúsið, leikskrár eða leikrit úr útgáfu leikhússins. Vefverslun Borgarleikhússins hefur litið dagsins ljós! Þar má finna alls kyns varning sem stækkar leikhúsupplifunina.

Nánar

Njála á hundavaði

Sýningin Njála á hundavaði með félögunum í Hundi í óskilum heillaði hug og hjörtu áhorfenda á síðasta leikári. Sýningin fékk frábæra dóma gagnrýnenda og var m.a. lýst sem "mikilli og góðri skemmtiveislu" og "óskaplega skemmtilegri sýningu" 

Bara smá stund!

Sprenghlægilegur gamanleikur eftir eitt þekktasta leikskáld Frakka, sem sópað hefur til sín verðlaunum að undanförnu fyrir handrit sitt að kvikmyndinni Faðirinn sem hann leikstýrði einnig.

Mátulegir

Í Mátulegum ákveða fjórir menntaskólakennarar á miðjum aldri að gera tilraun til að sannreyna kenninguna um að manneskjan sé fædd með of lítið áfengismagn í blóðinu - þeir eru lífsleiðir, staðnaðir í starfi og á góðri leið með að sigla einkalífinu í strand. Nýjustu fréttir

18. nóvember 2022 : Gefðu upplifun í jólagjöf

Gefðu gjöf sem lifnar við! Við bjóðum upp á margs konar tækifæri fyrir fullkomna kvöldstund. Nú eru í boði gjafakort fyrir fullkominni kvöldstund; leikhúsferð og smörrebröd frá Jómfrúnni. 

18. nóvember 2022 : Jólaþrenna Jómfrúarinnar!

Smørrebrød frá Jómfrúnni hafa slegið í gegn í Borgarleikhúsinu og nú er hafin sala á sérstakri Jólaþrennu! Jólaþrennan er í boði frá miðjum nóvember og út desember. 

16. nóvember 2022 : Til hamingju með dag íslenskrar tungu

Á degi íslenskrar tungu er við hæfi að fagna tungumálinu í öllum sínum birtingarmyndum. Í leikhúsinu fögnum við fjórum nýjum íslenskum leikverkum sem frumsýnd eru á árinu.

Fleiri fréttir


Níu líf

★★★★★

Í þessari stórsýningu leggja leikarar, dansarar, tónlistarmenn og fleiri góðir gestir allt í sölurnar við leitina að Bubbanum í okkur öllum og fylla sviðið með sögum, lögum, ljóðum og litum þessa elskaða og umdeilda listamanns.

Nánar

Komdu í áskrift af töfrum!

Panta veitingar

Veitingar í samstarfi við Jómfrúna

Nýr og glæsilegur leikhúsbar hefur opnað í forsal leikhússins og er hann opinn fyrir og eftir sýningar. Hlökkum til að taka á móti þér!

Póstlisti Borgarleikhússins

Skráðu þig hér til að heyra reglulega frá okkur um sýningar, tilboð, og aðra leikhústöfra.