Á næsta leikári mun Borgarleikhúsið setja upp fjölskyldusöngleikinn Galdrakarlinn í Oz. Auk fjölda leikara verður stór barnahópur í sýningunni og auglýsir Borgarleikhúsið nú eftir kraftmiklum og skapandi krökkum á aldrinum 8-12 ára til að taka þátt.
Dans- og söngprufur verða haldnar seinnipart ágúst og verður fyrsta umferð 16.-22. ágúst. Skráningu í prufur lýkur 8. ágúst.
Sýningin verður frumsýnd í janúar 2026.
Listabraut 3
103 Reykjavík
Kt. 420269-6849
Miðasala: 568 8000
midasala@borgarleikhus.is
Skrifstofa: 568 5500
Fyrirspurnir: borgarleikhus@borgarleikhus.is
Takk fyrir stuðninginn
Borgarleikhúsið er rekið með sérstökum rekstrarsamningi við Reykjavíkurborg sem gerir okkur kleift að halda áfram að bjóða landsmönnum upp á kraftmikið og skapandi leikhús.