Borgarleikhúsið

Leiklistar­skólinn

Sköpunarkraftur - Leikgleði - HugrekkiLokað hefur verið fyrir námsárið 2021-2022

Tekið verður við umsóknum fyrir námsárið 2022-2023 frá börnum fæddum á árunum 2009-2012. Skráning í inntökuprufur hefst að nýju í apríl 2022. Sendar verða upplýsingar um að skráninguna til þeirra sem skráð eru á póstlista Borgarleikhússins. Skrá á póstlista

Að prufunum loknum ræður inntökunefnd ráðum sínum og niðurstöðurnar verða sendar í tölvupósti. Við val á umsækjendum er horft eftir þori, vilja og áhuga umsækjenda.