Björn Dag­ur Bjarna­son

Leikari

Björn Dagur Bjarnason útskrifaðist með diploma í Musical Theatre frá The Wilkes Academy of Performing Arts. Hann var í landsliðinu í Ballroom og Latin dönsum um árabil og hefur komið víða fram. Meðal sýninga sem hann hefur tekið þátt í má nefna Billy Elliot, Mamma Mia! og Níu líf í Borgarleikhúsinu, We Will Rock You og Jack and the Beanstalk hjá the Plaza Stockport. Þá hefur hann komið fram í ýmsum verkefnum og auglýsingum.

Heim

Listabraut 3
103 Reykjavík
Kt. 420269-6849
Miðasala: 568 8000
midasala@borgarleikhus.is
Skrifstofa: 568 5500

Fyrirspurnir: borgarleikhus@borgarleikhus.is

jafnlaunavottun 2023-2026

Miðasalan er opin 12-17 alla virka daga og 12-20 á sýningardögum.

568 8000

Takk fyrir stuðninginn

Borgarleikhúsið er rekið með sérstökum rekstrarsamningi við Reykjavíkurborg sem gerir okkur kleift að halda áfram að bjóða landsmönnum upp á kraftmikið og skapandi leikhús.

reykjavíkurborg logo
orkusalan logoölgerðin logo