Eggert Þor­leifs­son

Leikari

Eggert Þorleifsson hefur á löngum ferli leikið óteljandi hlutverk á flestum sviðum landsins. Eru þá ótaldar allar kvikmyndirnar og sjónvarpsþættirnir sem hann hefur komið fram í. Af kvikmyndum má nefna Stellu í orlofi, Með allt á hreinu og Sódómu Reykjavík. Hjá Borgarleikhúsinu hefur hann m.a. leikið í Horft frá brúnni, Djöflunum og Belgíska Kongó. Eggert hefur hlotið fjölmörg verðlaun og viðurkenningar fyrir störf sinn, m.a. Grímuna fyrir leik sinn í Föðurnum og Belgíska Kongó.

Heim

Listabraut 3
103 Reykjavík
Kt. 420269-6849
Miðasala: 568 8000
midasala@borgarleikhus.is
Skrifstofa: 568 5500

Fyrirspurnir: borgarleikhus@borgarleikhus.is

jafnlaunavottun 2023-2026

Miðasalan er opin 12-17 alla virka daga og 12-20 á sýningardögum.

568 8000

Takk fyrir stuðninginn

Borgarleikhúsið er rekið með sérstökum rekstrarsamningi við Reykjavíkurborg sem gerir okkur kleift að halda áfram að bjóða landsmönnum upp á kraftmikið og skapandi leikhús.

reykjavíkurborg logo
orkusalan logoölgerðin logo