Emel­ía Ant­ons­dótt­ir Cri­vello

Skóla- og verkefnastjóri
emelia@borgarleikhus.is

Emelía er skólastjóri Leiklistarskóla Borgarleikhússins frá árinu 2020 og verkefnastjóri samfélags- og fræðslumála í Borgarleikhúsinu. Hún stundaði BA nám á sviðshöfundabraut Listaháskóla Íslands og MA nám í listkennslu við sama skóla. Barnamenning og sviðslistakennsla eru Emelíu hugleikin og hefur hún starfað sem sviðslistakennari í tæpa tvo áratugi. Hún starfrækti m.a. dansskóla á Austurlandi, Dansstúdíó Emelíu árin 2007-2020 og hefur starfað víðsvegar við verkefnastjórn í fjölbreyttum list- og fræðsluverkefnum.

Heim

Listabraut 3
103 Reykjavík
Kt. 420269-6849
Miðasala: 568 8000
midasala@borgarleikhus.is
Skrifstofa: 568 5500

Fyrirspurnir: borgarleikhus@borgarleikhus.is

jafnlaunavottun 2023-2026

Miðasalan er opin 12-17 alla virka daga og 12-20 á sýningardögum.

568 8000

Takk fyrir stuðninginn

Borgarleikhúsið er rekið með sérstökum rekstrarsamningi við Reykjavíkurborg sem gerir okkur kleift að halda áfram að bjóða landsmönnum upp á kraftmikið og skapandi leikhús.

reykjavíkurborg logo
orkusalan logoölgerðin logo