Fanný Lísa Hevesi

Leikari

Fanný Lísa Hevesi útskrifaðist með BA-gráðu í Performance in Musical Theatre frá Performance Preparation Academy í Englandi árið 2024. Áður útskrifaðist hún með láði úr Full Time Foundation Course í ArtsEd í London. Fanný nam einnig söng í Söngskóla Sigurðar Demetz og útskrifaðist með framhaldspróf í klassískum söng með Sigrúnu Hjálmtýsdóttur sem kennara. Hún nam dans m.a. við Klassíska Listdansskólann. Meðal sýninga sem Fanný hefur tekið þátt í má nefna Ávaxtakörfuna, Kabarett og Krunk, krunk og dirríndí á vegum Leikfélags Akureyriar og Ævintýraóperuna Baldursbrá í Hörpu

Heim

Listabraut 3
103 Reykjavík
Kt. 420269-6849
Miðasala: 568 8000
midasala@borgarleikhus.is
Skrifstofa: 568 5500

Fyrirspurnir: borgarleikhus@borgarleikhus.is

jafnlaunavottun 2023-2026

Miðasalan er opin 12-17 alla virka daga og 12-20 á sýningardögum.

568 8000

Takk fyrir stuðninginn

Borgarleikhúsið er rekið með sérstökum rekstrarsamningi við Reykjavíkurborg sem gerir okkur kleift að halda áfram að bjóða landsmönnum upp á kraftmikið og skapandi leikhús.

reykjavíkurborg logo
orkusalan logoölgerðin logo