Gabriel Marling Rideout nam dans í Svíþjóð og á Íslandi en hann útskrifaðist árið 2022 með BFA gráðu í listdansi frá Listaháskóla Íslands. Hann var starfsnemi hjá Íslenska dansflokknum og kom þar fram í dansverkunum Romeo & Julia, AION og Hvíla sprungur. Þá hefur hann komið fram með ýmsum danshópum hérlendis og erlendis og má þar nefna Los the Ultramar, The River´s Course og Drag Me To Pride.
Listabraut 3
103 Reykjavík
Kt. 420269-6849
Miðasala: 568 8000
midasala@borgarleikhus.is
Skrifstofa: 568 5500
Fyrirspurnir: borgarleikhus@borgarleikhus.is
Takk fyrir stuðninginn
Borgarleikhúsið er rekið með sérstökum rekstrarsamningi við Reykjavíkurborg sem gerir okkur kleift að halda áfram að bjóða landsmönnum upp á kraftmikið og skapandi leikhús.