
Rebekka er leikkona og leikstjóri. Hún útskrifaðist árið 2017 frá The Kogan Academy of Dramatic Arts í London. Þar var hún partur af leikhópnum Shakespeare in a Suitcase sem sýndi Shakespeare sýningar á hátíðum og í skólum um allt England á árunum 2018 - 2020.. Rebekka flutti aftur til Íslands árið 2020 og hefur síðan þá leikstýrt fjölda Menntaskólasýninga, ásamt því að leika í þáttaröðum, auglýsingum og stuttmyndum. Hún vinnur einnig við talsetningu og hljóðbókalestur. Rebekka hefur verið í sýningarliði Improv Ísland frá árinu 2023, sem sýnir vikulega í Þjóðleikhúskjallaranum. Ásamt því að vera meðlimur í lengst sjálfstætt starfandi kvenna spunahópnum Eldklárar og Eftirsóttar. Rebekka er einnig partur af Gúrkutíð, grínsýning sem sýnd er síðasta sunnudag í hverjum mánuði í Tjarnarbíói. Rebekka kennir leiklist við Leiklistarskólann.
Listabraut 3
103 Reykjavík
Kt. 420269-6849
Miðasala: 568 8000
midasala@borgarleikhus.is
Skrifstofa: 568 5500
Fyrirspurnir: borgarleikhus@borgarleikhus.is
Takk fyrir stuðninginn
Borgarleikhúsið er rekið með sérstökum rekstrarsamningi við Reykjavíkurborg sem gerir okkur kleift að halda áfram að bjóða landsmönnum upp á kraftmikið og skapandi leikhús.