Rúnar Bjarnason hefur dansað frá unga aldri og nam m.a. dans hjá Listdansskóla Íslands og í Tiffany Theatre College í Englandi en hann var einnig í landsliðinu í samkvæmisdönsum. Eftir útskrift í Englandi starfaði hann þar og kom meðal annars fram með Katy Perry, Skip Marley og Graham Norton auk þess sem hann hefur birst í auglýsingum, sjónvarpsþáttum og á sviði bæði erlendis og hér heima. Þá tók hann þátt í DANCE 100 þáttunum á Netflix. Sem barn tók hann þátt í uppfærslu Borgarleikhússins á Billy Elliot.
Listabraut 3
103 Reykjavík
Kt. 420269-6849
Miðasala: 568 8000
midasala@borgarleikhus.is
Skrifstofa: 568 5500
Fyrirspurnir: borgarleikhus@borgarleikhus.is
Takk fyrir stuðninginn
Borgarleikhúsið er rekið með sérstökum rekstrarsamningi við Reykjavíkurborg sem gerir okkur kleift að halda áfram að bjóða landsmönnum upp á kraftmikið og skapandi leikhús.