Þór­hall­ur Auð­ur Helga­son

Leikari

Þórhallur hefur verið formaður sviðslistahópsins Óðs frá stofnun 2021. Á þeim árum hefur hópurinn hlotið Grímuverðlaun fyrir starf sitt, verið tilnefndur sem Flytjandi ársins á Íslensku tónlistarverðlaunum og sýnt tæplega 60 sýningar af 4 uppfærslum. Með hópnum hefur Þórhallur sungið Nemorino í Ástardrykknum (2021-2024), Ernesto í Don Pasquale (2023-2024), Jón Guðmundsson í Póst-Jóni (2023-2024), Almaviva greifa í Rakaranum í Sevilla (2024) og Rodolfo í La bohème (2025). Samhliða því hefur hann unnið að handriti, þýðingu og leikgerð síðustu þriggja sýninga hópsins.

Heim

Listabraut 3
103 Reykjavík
Kt. 420269-6849
Miðasala: 568 8000
midasala@borgarleikhus.is
Skrifstofa: 568 5500

Fyrirspurnir: borgarleikhus@borgarleikhus.is

Jafnlaunavottun 2023-2026
Jafnvægisvog FKA 2025
Framúrskarandi fyrirtaeki 2025

Miðasalan er opin 12-17 alla virka daga og 12-20 á sýningardögum.

568 8000

Takk fyrir stuðninginn

Borgarleikhúsið er rekið með sérstökum rekstrarsamningi við Reykjavíkurborg sem gerir okkur kleift að halda áfram að bjóða landsmönnum upp á kraftmikið og skapandi leikhús.

reykjavíkurborg logo
orkusalan logoölgerðin logo