Vikt­oria Dalit­so

Leikari

Viktoría Dalitso Þráinsdóttir hefur sýnt framúrskarandi listræna hæfileika á fjölmörgum sviðum frá barnsaldri. Hún er leikkona, söngkona og dansari og leikur einnig á píanó. Viktoría Dalitso fór með aðalhlutverk í Fíu Sólar í Borgarleikhúsinu, sem er stærsta verkefni hennar til þessa. Hún hefur einnig leikið í sjónvarpsþáttum, meðal annars Stundinni okkar og barnaverðlaunahátíðinni Sögum. Þá hefur hún tekið að sér talsetningu í teiknimyndum, leikið í sjónvarpsauglýsingum og unnið að fjölbreyttum verkefnum. Viktoría leggur ríka áherslu á að þróa hæfileika sína áfram og stundar nú nám í leiklist við Leiklistarskóla Borgarleikhússins, er nemandi í dansskóla og stundar píanónám. Markmið hennar er að ná árangri í leiklist á sviði og í kvikmyndum, sem og í söng.

Heim

Listabraut 3
103 Reykjavík
Kt. 420269-6849
Miðasala: 568 8000
midasala@borgarleikhus.is
Skrifstofa: 568 5500

Fyrirspurnir: borgarleikhus@borgarleikhus.is

Jafnlaunavottun 2023-2026
Jafnvægisvog FKA 2025
Framúrskarandi fyrirtaeki 2025

Miðasalan er opin 12-17 alla virka daga og 12-20 á sýningardögum.

568 8000

Takk fyrir stuðninginn

Borgarleikhúsið er rekið með sérstökum rekstrarsamningi við Reykjavíkurborg sem gerir okkur kleift að halda áfram að bjóða landsmönnum upp á kraftmikið og skapandi leikhús.

reykjavíkurborg logo
orkusalan logoölgerðin logo