Litla svið

Á eig­in veg­um

Sýningu lokið

Upp­lýs­ing­ar

Svið

Litla svið

Lengd

2:00 klst

Verð

Sigþrúður er ekkja, stundar blaðburð, garðyrkju og jarðarfarir af miklum móð. Hún er ein en ekki einmana – hún hefur alltaf þurft að treysta á sjálfa sig og er ljómandi góður félagsskapur ef út í það er farið. Fólkið hennar er allt horfið á braut – en hefur reyndar farið mislangt. Sigþrúður gerir sér litlar vonir enda hefur lífið kennt henni að slíkt hafi ekkert upp á sig en draumarnir hafa þó fylgt henni frá blautu barnsbeini og nú fá þeir loks byr undir báða vængi.

Á eigin vegum byggir á rómaðri skáldsögu metsöluhöfundarins Kristínar Steinsdóttur sem kom út árið 2006. Bókin var tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs og hlaut Fjöruverðlaunin árið 2007.

Frumsýning 16. september 2022 á Litla sviði Borgarleikhússins.

Leikarar

Sigrún Edda Björnsdóttir

Listrænir stjórnendur

Höfundur

Kristín Steinsdóttir

Leikgerð

Maríanna Clara Lúthersdóttir / Salka Guðmundsdóttir

Leikstjórn

Stefán Jónsson

Leikmynd / myndbönd

Egill Sæbjörnsson

Búningar

Stefanía Adolfsdóttir

Tónlist / hljóðmynd

Sóley Stefánsdóttir

Lýsing

Pálmi Jónsson

Hljóðmynd

Þorbjörn Steingrímsson

Leikgervi

Guðbjörg Ívarsdóttir

Heim

Listabraut 3

103 Reykjavík

Kt. 420269-6849

Miðasala: 568 8000

midasala@borgarleikhus.is
Skrifstofa: 568 5500

Fyrirspurnir: borgarleikhus@borgarleikhus.is

Miðasalan er opin 12-17 alla virka daga og 12-20 á sýningardögum. 568 8000
jafnlaunavottun 2023-2026

Takk fyrir stuðninginn

Borgarleikhúsið er rekið með sérstökum rekstrarsamningi við Reykjavíkurborg sem gerir okkur kleift að halda áfram að bjóða landsmönnum upp á kraftmikið og skapandi leikhús.

reykjavíkurborg logo
orkusalan logoölgerðin logo