Stóra svið

Bara smá­stund!

Sýningu lokið

Upp­lýs­ing­ar

Svið

Stóra svið

Lengd

2:20 klst

Verð

Michel sér fram á ljúfan laugardag í ró og næði og tækifæri til að hlusta á mjög sjaldgæfa og goðsagnakennda djassplötu sem hann hefur fundið á markaðnum, en það virðist ekki eiga að verða. Natalie, eiginkona hans vill ræða son þeirra, Sebastien, sem vill láta breyta nafni sínu í Fucking Rat, og henni finnst líka tími til kominn að horfast í augu við gamlar syndir úr sambandinu; hjákonan er þjökuð af samviskubiti og vill ljóstra upp um hliðarspor Michels, framkvæmdirnar á baðherberginu eru að fara úr böndunum, það lekur niður til nágrannans og iðnaðarmaðurinn reynist ekki allur þar sem hann er séður.

Sprenghlægilegur gamanleikur eftir eitt þekktasta leikskáld Frakka, sem sópað hefur til sín verðlaunum að undanförnu fyrir handrit sitt að kvikmyndinni Faðirinn sem hann leikstýrði einnig.

Frumsýning 23. september 2022 á Stóra sviði Borgarleikhússins.

Leikarar

Bergur Þór Ingólfsson

Jörundur Ragnarsson

Sigurður Þór Óskarsson

Sólveig Arnarsdóttir

Sólveig Guðmundsdóttir

Vilhelm Neto

Þorsteinn Bachmann

Listrænir stjórnendur

Höfundur

Florian Zeller

Þýðing

Sverrir Norland

Leikstjórn

Álfrún Helga Örnólfsdóttir

Leikmynd / búningar

Helga I. Stefánsdóttir

Lýsing

Ólafur Ágúst Stefánsson

Hljóðmynd

Jón Örn Eiríksson

Leikgervi

Guðbjörg Ívarsdóttir

Sýningarréttur

Nordiska

Heim

Listabraut 3

103 Reykjavík

Kt. 420269-6849

Miðasala: 568 8000

midasala@borgarleikhus.is
Skrifstofa: 568 5500

Fyrirspurnir: borgarleikhus@borgarleikhus.is

Miðasalan er opin 12-17 alla virka daga og 12-20 á sýningardögum. 568 8000
jafnlaunavottun 2023-2026

Takk fyrir stuðninginn

Borgarleikhúsið er rekið með sérstökum rekstrarsamningi við Reykjavíkurborg sem gerir okkur kleift að halda áfram að bjóða landsmönnum upp á kraftmikið og skapandi leikhús.

reykjavíkurborg logo
orkusalan logoölgerðin logo