Ég hleyp
- Nýja sviðið
- 1 klst og 30 mín, ekki hlé
- Verð: 7.200 kr.
- Sýningum lokið
Maður á ónefndum stað byrjar að hlaupa eftir barnsmissi. Hann hleypur og hleypur og getur ekki hætt. Hann getur ekki höndlað sorgina með öðrum hætti, á hlaupunum finnst honum hann vera léttur, frjáls og sterkur.
Ég hleyp
Hvar endarðu ef þú heldur bara áfram að hlaupa?
Maður á ónefndum stað byrjar að hlaupa eftir barnsmissi. Hann hleypur og hleypur og getur ekki hætt. Hann getur ekki höndlað sorgina með öðrum hætti, á hlaupunum finnst honum hann vera léttur, frjáls og sterkur. Þannig getur hann tjáð sig um missinn, ranglætið og varnarleysið sem hrjáir hann.
Line Mørkeby er eitt fremsta leikskáld Danmerkur og í þessu áleitna leikriti leitar höfundurinn svara við því hvernig við getum lifað áfram eftir barnsmissi. Textinn er rytmískur, knappur og tilfinningaríkur og ferðalagið óvenjulegt, átakanlegt og heillandi í senn. Gísli Örn Garðarsson er einn á sviðinu og hleypur í gegnum sálarangist aðalpersónunnar í leikstjórn Hörpu Arnardóttur.
Ég hleyp - Viðtal við leikara og leikstjóra
Leikarar
Gísli Örn Garðarsson
Listrænir stjórnendur
Höfundur
Line Mørkeby
Þýðandi
Auður Ava Ólafsdóttir
Leikstjórn
Harpa Arnardóttir
Leikmynd
Börkur Jónsson
Búningar
Filippía ElísdóttirLeikgervi
Elín S. Gísladóttir
Lýsing
Pálmi JónssonTónlist & hljóðhönnun
Ísidór Jökull BjarnasonAðstoð við texta
Aron Már Ólafsson