Litla svið

Fugla­bjarg­ið

Sýningu lokið

Upp­lýs­ing­ar

Svið

Litla svið

Lengd

1:00 klst

Verð

Fróðleg og skemmtileg ævintýraför í friðlandi.

Fuglabjargið er áferðarfagurt tónleikhúsverk fyrir börn þar sem hljóðfæraleikarar og söngvarar verksins bregða sér í allra fugla líki. Í verkinu fylgjumst við með einu ári í eyjunni þar sem árstíðir koma og fara, hver á eftir annarri, og svo hring eftir hring eftir hring.

Fuglabjargið er nýtt, íslenskt barnaverk en textinn er eftir Birni Jón Sigurðsson, en hann hlaut Grímutilnefningu sem leikrit ársins 2020 ásamt leikhópnum CGFC fyrir verkið Kartöflur. Tónlist verksins er í höndum Ingibjargar Ýrar Skarphéðinsdóttur sem nýlega var kosin bjartasta von íslensks tónlistarlífs í samtíma- og klassískri tónlist.

Verkefnið er styrkt af Sviðslistaráði, Starfslaunasjóði listamanna, Átaksverkefni atvinnuleikhópa, Barnamenningarsjóði, Tónlistarsjóði og Nordic Culture Point.

Samstarf við sviðslistahópinn Hin fræga önd.

Leikarar

Björg Brjánsdóttir

Bryndís Þórsdóttir

Viktoría Sigurðardóttir

Listrænir stjórnendur

Höfundur

Birnir Jón Sigurðsson

Leikstjórn

Hallveig Kristín Eiríksdóttir

Leikmynd

Hallveig Kristín Eiríksdóttir / Birnir Jón Sigurðsson

Búningar

Sólveig Spilliaert

Ljós

Jóhann Friðrik Ágústsson

Tónskáld

Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdóttir / Ragnheiður Erla Björnsdóttir

Tónlistarstjóri

Ragnheiður Erla Björnsdóttir

Hljóðhönnun

Kristinn Gauti Einarsson

Aðstoðarleikstjóri

Marta Ákadóttir

Heim

Listabraut 3
103 Reykjavík
Kt. 420269-6849
Miðasala: 568 8000
midasala@borgarleikhus.is
Skrifstofa: 568 5500

Fyrirspurnir: borgarleikhus@borgarleikhus.is

jafnlaunavottun 2023-2026

Miðasalan er opin 12-17 alla virka daga og 12-20 á sýningardögum.

568 8000

Takk fyrir stuðninginn

Borgarleikhúsið er rekið með sérstökum rekstrarsamningi við Reykjavíkurborg sem gerir okkur kleift að halda áfram að bjóða landsmönnum upp á kraftmikið og skapandi leikhús.

reykjavíkurborg logo
orkusalan logoölgerðin logo